Bandarískir fjárfestar skelfingu lostnir 17. september 2008 20:32 Skelfing greip um sig á Wall Street í dag. Þeir óttast að fleiri fjármálafyrirtæki muni verða gjaldþrota á næstunni. Mynd/AP Björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda á bandaríska tryggingarisanum AIG olli miklum taugatitringi í röðum fjárfesta þar í landi í dag. Óttast þeir að fjöldi fjármálafyrirtækja standi illa og muni falla undir gjaldþrotahamarinn á næstunni. Ótti þeirra leiddi til þess að fjárfestar losuðu mikið af stöðum sínum í bandarískum fjármálafyrirtækjum og leituðu skjóls í varanlegri eignum, svo sem í skuldabréfum og gulli. Björgunaraðgerðir stjórnvalda fólust í því að hið opinbera lánar tryggingarisanum 85 milljarða dala, jafnvirði átta þúsund milljarða íslenskra króna, til næstu tveggja ára svo það geti mætti skuldbindingum sínum. Við þetta eignast ríkið tæpan áttatíu prósenta hlut í fyrirtækinu. Staða fyrirtækisins þykir af slæm en gjaldþrot þess hefði haft margfalt víðtækari afleiðingar í för með sér en gjaldþrot bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers myndi nokkurn tíma hafa. Að því er Associated Press-fréttastofan hefur eftir sérfræðingum vestanhafs í dag eru fjárfestar skelfingu lostnir um horfur í efnahagslífinu, ekki síst af ótta við að fleiri fjármálafyrirtæki fari undir græna torfu. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um heil fjögur prósent og liggur nú í rúmum 10.600 stigum og hefur ekki verið lægri síðan seint í nóvember árið 2005. Nasdaq-vísitalan 4,6 prósent á sama tíma. Nasdaq-vísitalan liggur í rétt tæpum 2.100 stigum. Hún hefur ekki legið undir 2.000 stigunum síðan snemma í maí árið 2005. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda á bandaríska tryggingarisanum AIG olli miklum taugatitringi í röðum fjárfesta þar í landi í dag. Óttast þeir að fjöldi fjármálafyrirtækja standi illa og muni falla undir gjaldþrotahamarinn á næstunni. Ótti þeirra leiddi til þess að fjárfestar losuðu mikið af stöðum sínum í bandarískum fjármálafyrirtækjum og leituðu skjóls í varanlegri eignum, svo sem í skuldabréfum og gulli. Björgunaraðgerðir stjórnvalda fólust í því að hið opinbera lánar tryggingarisanum 85 milljarða dala, jafnvirði átta þúsund milljarða íslenskra króna, til næstu tveggja ára svo það geti mætti skuldbindingum sínum. Við þetta eignast ríkið tæpan áttatíu prósenta hlut í fyrirtækinu. Staða fyrirtækisins þykir af slæm en gjaldþrot þess hefði haft margfalt víðtækari afleiðingar í för með sér en gjaldþrot bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers myndi nokkurn tíma hafa. Að því er Associated Press-fréttastofan hefur eftir sérfræðingum vestanhafs í dag eru fjárfestar skelfingu lostnir um horfur í efnahagslífinu, ekki síst af ótta við að fleiri fjármálafyrirtæki fari undir græna torfu. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um heil fjögur prósent og liggur nú í rúmum 10.600 stigum og hefur ekki verið lægri síðan seint í nóvember árið 2005. Nasdaq-vísitalan 4,6 prósent á sama tíma. Nasdaq-vísitalan liggur í rétt tæpum 2.100 stigum. Hún hefur ekki legið undir 2.000 stigunum síðan snemma í maí árið 2005.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira