O'Neill: Barry vildi spila Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. ágúst 2008 20:36 Martin O'Neill á Laugardalsvelli í kvöld. Mynd/Pjetur Martin O'Neill sagði á blaðamannafundi eftir leikinn gegn FH í kvöld að Gareth Barry hefði ólmur viljað spila leikinn í kvöld. Barry skoraði fyrsta mark leiksins strax á fjórðu mínútu en hann hefur ítrekað verið orðaður við Liverpool í sumar. Fyrst hann spilaði í kvöld er ljóst að hann gæti ekki spilað með Liverpool í Meistaradeildinni fyrr en eftir áramót ef hann gengur til liðs við félagsins á næstunni. „Hann vissi vel af afleiðingunum en hann vildi ólmur fá að spila. Ákvörðunin var hans. En ég veit ekkert um hvað gerist nú," sagði O'Neill. „En ég er fyrst og fremst ánægður með úrslitin í kvöld. Við litum betur út í dag en gegn Odense. Þeir (FH-ingar) skoruðu að vísu gott mark en við unnum sannfærandi sigur að lokum. Þetta gefur góð fyrirheit fyrir helgina en við þurfum þó aðeins að þétta varnarleikinn." O'Neill sagði að þrátt fyrir 4-1 sigur Aston Villa í kvöld myndi hann ekki fara ógætilega í síðari leik liðanna. „Við munum sennilega nota einhverja unga leikmenn en við viljum fara áfram og því ætla ég ekki að taka neinar áhættur." Hann sagði að FH-ingar hefðu verið mjög vel stemmdir í leiknum þrátt fyrir að hafa fengið tvö mörk á sig svo snemma í leiknum. „Vissulega voru þetta vonbrigði fyrir þá en mér fannst þeir samt mjög vel stemmdir í leiknum. Ég sá upptöku af síðasta leik þeirra og fannst mikið til þeirra koma. Ég sagði mínum mönnum fyrir leik að taka þá alvarlega enda erum við ekki nógu góðir til að vanmeta neitt lið. En FH-ingar áttu vissulega skilið að skora í leiknum enda höfðu þeir valdið usla í vörninni okkar fyrr í leiknum." Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Fór betur en á horfðist hjá FH - Myndir Eftir að hafa lent tveimur mörkum snemma undir gegn Aston Villa gátu FH-ingar gengið með höfuðið hátt til búningsklefa sinna þrátt fyrir 4-1 tap. 14. ágúst 2008 19:52 Barry í byrjunarliðinu Gareth Barry er í byrjunarliði Aston Villa sem mætir FH í UEFA-bikarkeppninni í dag. Það mun hafa sitt að segja. 14. ágúst 2008 17:28 Heimir: Leikurinn búinn áður en hann byrjaði „Þessi leikur var búinn áður en hann byrjaði,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn gegn Aston Villa í kvöld. Þeir ensku unnu leikinn 4-1. 14. ágúst 2008 20:19 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Martin O'Neill sagði á blaðamannafundi eftir leikinn gegn FH í kvöld að Gareth Barry hefði ólmur viljað spila leikinn í kvöld. Barry skoraði fyrsta mark leiksins strax á fjórðu mínútu en hann hefur ítrekað verið orðaður við Liverpool í sumar. Fyrst hann spilaði í kvöld er ljóst að hann gæti ekki spilað með Liverpool í Meistaradeildinni fyrr en eftir áramót ef hann gengur til liðs við félagsins á næstunni. „Hann vissi vel af afleiðingunum en hann vildi ólmur fá að spila. Ákvörðunin var hans. En ég veit ekkert um hvað gerist nú," sagði O'Neill. „En ég er fyrst og fremst ánægður með úrslitin í kvöld. Við litum betur út í dag en gegn Odense. Þeir (FH-ingar) skoruðu að vísu gott mark en við unnum sannfærandi sigur að lokum. Þetta gefur góð fyrirheit fyrir helgina en við þurfum þó aðeins að þétta varnarleikinn." O'Neill sagði að þrátt fyrir 4-1 sigur Aston Villa í kvöld myndi hann ekki fara ógætilega í síðari leik liðanna. „Við munum sennilega nota einhverja unga leikmenn en við viljum fara áfram og því ætla ég ekki að taka neinar áhættur." Hann sagði að FH-ingar hefðu verið mjög vel stemmdir í leiknum þrátt fyrir að hafa fengið tvö mörk á sig svo snemma í leiknum. „Vissulega voru þetta vonbrigði fyrir þá en mér fannst þeir samt mjög vel stemmdir í leiknum. Ég sá upptöku af síðasta leik þeirra og fannst mikið til þeirra koma. Ég sagði mínum mönnum fyrir leik að taka þá alvarlega enda erum við ekki nógu góðir til að vanmeta neitt lið. En FH-ingar áttu vissulega skilið að skora í leiknum enda höfðu þeir valdið usla í vörninni okkar fyrr í leiknum."
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Fór betur en á horfðist hjá FH - Myndir Eftir að hafa lent tveimur mörkum snemma undir gegn Aston Villa gátu FH-ingar gengið með höfuðið hátt til búningsklefa sinna þrátt fyrir 4-1 tap. 14. ágúst 2008 19:52 Barry í byrjunarliðinu Gareth Barry er í byrjunarliði Aston Villa sem mætir FH í UEFA-bikarkeppninni í dag. Það mun hafa sitt að segja. 14. ágúst 2008 17:28 Heimir: Leikurinn búinn áður en hann byrjaði „Þessi leikur var búinn áður en hann byrjaði,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn gegn Aston Villa í kvöld. Þeir ensku unnu leikinn 4-1. 14. ágúst 2008 20:19 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Fór betur en á horfðist hjá FH - Myndir Eftir að hafa lent tveimur mörkum snemma undir gegn Aston Villa gátu FH-ingar gengið með höfuðið hátt til búningsklefa sinna þrátt fyrir 4-1 tap. 14. ágúst 2008 19:52
Barry í byrjunarliðinu Gareth Barry er í byrjunarliði Aston Villa sem mætir FH í UEFA-bikarkeppninni í dag. Það mun hafa sitt að segja. 14. ágúst 2008 17:28
Heimir: Leikurinn búinn áður en hann byrjaði „Þessi leikur var búinn áður en hann byrjaði,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn gegn Aston Villa í kvöld. Þeir ensku unnu leikinn 4-1. 14. ágúst 2008 20:19