Webber missir af mótinu á Wembley 22. nóvember 2008 16:45 Hugað að Mark Webber á slysstað í Tasmaníu í dag. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber átti að vera meðal keppenda í meistaramóti ökumanna Wembley 14. desember. Hann átti að vera í úrvali Formúlu 1 ökumanna í mótinu, en hann fótbrotnaði í dag í Ástralíu í þríþrautarkeppni sem hann tók þátt í. Webber lenti framan á bíl á reiðhjóli. Meistaramótið á Wembley er endapunkturinn á tímabili akstursíþróttamanna og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Webber fór í uppskurð í dag og þurfti að negla saman brotið. Hann getur því ekki ekið á Wembley, en talsmenn Red Bull sögðu í dag að hann yrði klár í slaginn fyrir fyrsta Formúlu 1 mót næsta árs. Fyrsta mótið er í Ástralíu í lok mars. Í ljósi meiðslanna mun Webber lítið geta ekið á vetraræfingum keppnisliða og meira mun því mæða á nýja manninum í liðinu, Sebastian Vettel. Þá er líklegt að Sebastian Buemi aki meira en ella, en hann hefur verið þróunarökumaður liðsins. Reyndar er Torro Rosso að skoða hvort Buemi verður ráðinn til liðsins. Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber átti að vera meðal keppenda í meistaramóti ökumanna Wembley 14. desember. Hann átti að vera í úrvali Formúlu 1 ökumanna í mótinu, en hann fótbrotnaði í dag í Ástralíu í þríþrautarkeppni sem hann tók þátt í. Webber lenti framan á bíl á reiðhjóli. Meistaramótið á Wembley er endapunkturinn á tímabili akstursíþróttamanna og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Webber fór í uppskurð í dag og þurfti að negla saman brotið. Hann getur því ekki ekið á Wembley, en talsmenn Red Bull sögðu í dag að hann yrði klár í slaginn fyrir fyrsta Formúlu 1 mót næsta árs. Fyrsta mótið er í Ástralíu í lok mars. Í ljósi meiðslanna mun Webber lítið geta ekið á vetraræfingum keppnisliða og meira mun því mæða á nýja manninum í liðinu, Sebastian Vettel. Þá er líklegt að Sebastian Buemi aki meira en ella, en hann hefur verið þróunarökumaður liðsins. Reyndar er Torro Rosso að skoða hvort Buemi verður ráðinn til liðsins.
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira