Gautaborg úr leik í Meistaradeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. ágúst 2008 22:58 Úr leik Basel og Gautaborgar. Nordic Photos / AFP Íslendingaliðið IFK Gautaborg datt í kvöld úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Wisla Krakow mætir Barcelona í þriðju umferð keppninnar. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson léku báðir allan leikinn fyrir Gautaborg í kvöld sem tapaði, 4-2, fyrir Basel í Sviss, og samanlagt 5-3. Wisla Krakow frá Póllandi hafði betur í slagnum við Beitar Jerusalem og mætir Eiði Smára Guðjohnsen og félögum í Barcelona þriðju og síðustu umferð forkeppninnar. Artmedia Bratislava mætir Juventus í þriðju umferðinni en hér fyrir neðan má sjá alla leiki umferðarinnar, sem og úrslitin í annarri umferðinni.Úrslit í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar:Brann - Ventspils 2-2* Inter Baki - Partizan 1-3 Drogheda - Dynamo Kiev 3-4 Rangers - Kaunas 1-2 Tampere United - Artmedia 3-7 Sheriff - Sparta 0-3AaB - Modrica 7-1 Beitar Jerusalem - Wisla Krakow 2-6Fenerbahce - MTK 7-0 IFK Gautaborg - Basel 3-5 Anderlecht - BATE 3-4Panathinaikos - Dinamo Tbilisi 3-0 Domzale - Dinamo Zagreb 2-6 - feitletruð lið komust áfram - samanlögð úrslit * Brann komst áfram á marki á útivelliLeikir í þriðju umferðinni: Anorthosis Famagusta (Kýpur) - Olympiakos (Grikklandi) Vitoria SC (Portúgal) - Basel (Sviss) Shaktar Donetsk (Úkraínu) - Dinamo Zagreb (Króatíu) Schalke (Þýskalandi) - Atletico Madrid (Spáni) Álaborg (Danmörku) - Kaunas (Litháen) Barcelona (Spáni) - Wisla Krakow (Póllandi) Levski Sofia (Búlgaríu) - BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi) Standard Liege (Belgíu) - Liverpool (Englandi) Patrizan (Serbíu) - Fenerbahce (Tyrklandi) FC Twente (Hollandi) - Arsenal (Englandi) Spartak Moskva (Rússlandi) - Dynamo Kiev (Úkraínu) Juventus (Ítalíu) - Artmedia Bratislava (Slóvakíu) Brann (Noregi) - Marseille (Frakklandi) Fiorentina (Ítalíu) - Slavia Prag (Tékklandi) Galatasaray (Tyrklandi) - Steaua Búkarest (Rúmeníu) Panathinaikos (Grikklandi) - Sparta Prag (Tékklandi) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Sjá meira
Íslendingaliðið IFK Gautaborg datt í kvöld úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Wisla Krakow mætir Barcelona í þriðju umferð keppninnar. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson léku báðir allan leikinn fyrir Gautaborg í kvöld sem tapaði, 4-2, fyrir Basel í Sviss, og samanlagt 5-3. Wisla Krakow frá Póllandi hafði betur í slagnum við Beitar Jerusalem og mætir Eiði Smára Guðjohnsen og félögum í Barcelona þriðju og síðustu umferð forkeppninnar. Artmedia Bratislava mætir Juventus í þriðju umferðinni en hér fyrir neðan má sjá alla leiki umferðarinnar, sem og úrslitin í annarri umferðinni.Úrslit í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar:Brann - Ventspils 2-2* Inter Baki - Partizan 1-3 Drogheda - Dynamo Kiev 3-4 Rangers - Kaunas 1-2 Tampere United - Artmedia 3-7 Sheriff - Sparta 0-3AaB - Modrica 7-1 Beitar Jerusalem - Wisla Krakow 2-6Fenerbahce - MTK 7-0 IFK Gautaborg - Basel 3-5 Anderlecht - BATE 3-4Panathinaikos - Dinamo Tbilisi 3-0 Domzale - Dinamo Zagreb 2-6 - feitletruð lið komust áfram - samanlögð úrslit * Brann komst áfram á marki á útivelliLeikir í þriðju umferðinni: Anorthosis Famagusta (Kýpur) - Olympiakos (Grikklandi) Vitoria SC (Portúgal) - Basel (Sviss) Shaktar Donetsk (Úkraínu) - Dinamo Zagreb (Króatíu) Schalke (Þýskalandi) - Atletico Madrid (Spáni) Álaborg (Danmörku) - Kaunas (Litháen) Barcelona (Spáni) - Wisla Krakow (Póllandi) Levski Sofia (Búlgaríu) - BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi) Standard Liege (Belgíu) - Liverpool (Englandi) Patrizan (Serbíu) - Fenerbahce (Tyrklandi) FC Twente (Hollandi) - Arsenal (Englandi) Spartak Moskva (Rússlandi) - Dynamo Kiev (Úkraínu) Juventus (Ítalíu) - Artmedia Bratislava (Slóvakíu) Brann (Noregi) - Marseille (Frakklandi) Fiorentina (Ítalíu) - Slavia Prag (Tékklandi) Galatasaray (Tyrklandi) - Steaua Búkarest (Rúmeníu) Panathinaikos (Grikklandi) - Sparta Prag (Tékklandi)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn