Heidfeld vill breyta skipan dómaramála 16. október 2008 08:55 Nick Heidfeld vill að sömu dómarar séu á öllum mótum í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Nick Heidfeld hjá BMW segist ekki skilja dómanna í Japan á sunnudaginn og vill að sömu dómarar verði í öllum mótum. Sitthvorir dómarar eru á hverju móti og síðan er Alan Donelly hjá FIA ráðgjafi þeirra ef þörf krefur. "Ég sá ekki mótið í heild sinni í sjónvarpi, bara brot af endursýningum en það sem gerðist í fyrstu beygju fannst mér ekki brot. Þetta var bara kappakstur. Hann gerði ekkert af sér. Það skildi ég ekki afhverju Sebastian Bourdais var dæmdur brotlegur þegar hann og Felipe Massa rákust saman. Ég get svosmen skilið dóminn á Massa þegar hann keyrði á Hamilton." "Ég myndi vilja sá sömu dómara í öllum mótum, eða allavega einn fstadómara eins og var í fyrra þegar Tony Scott Andrews vann á öllum mótum. Menn sem koma sem dómarar í örfá mót hafa ekki nógu mikið innsæi. Það sýndi sig best í Japan. Það skildu fáir hvað var í gang", sagði Heidfeld. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld með tveimur reyndum akstursíþróttamönnum, sem báðir hafa orðið Ísladsmeistararar. Þátturinn er upphitun fyrir mótið í Kína um næstu helgi. Sjá nánar Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nick Heidfeld hjá BMW segist ekki skilja dómanna í Japan á sunnudaginn og vill að sömu dómarar verði í öllum mótum. Sitthvorir dómarar eru á hverju móti og síðan er Alan Donelly hjá FIA ráðgjafi þeirra ef þörf krefur. "Ég sá ekki mótið í heild sinni í sjónvarpi, bara brot af endursýningum en það sem gerðist í fyrstu beygju fannst mér ekki brot. Þetta var bara kappakstur. Hann gerði ekkert af sér. Það skildi ég ekki afhverju Sebastian Bourdais var dæmdur brotlegur þegar hann og Felipe Massa rákust saman. Ég get svosmen skilið dóminn á Massa þegar hann keyrði á Hamilton." "Ég myndi vilja sá sömu dómara í öllum mótum, eða allavega einn fstadómara eins og var í fyrra þegar Tony Scott Andrews vann á öllum mótum. Menn sem koma sem dómarar í örfá mót hafa ekki nógu mikið innsæi. Það sýndi sig best í Japan. Það skildu fáir hvað var í gang", sagði Heidfeld. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld með tveimur reyndum akstursíþróttamönnum, sem báðir hafa orðið Ísladsmeistararar. Þátturinn er upphitun fyrir mótið í Kína um næstu helgi. Sjá nánar
Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira