BMW ljótasti Formúlu 1 bíllinn 20. nóvember 2008 10:11 Nýja útlit BMW fyrir 2009 fellur ekki Christian KLien vel í geð. Þá þykir framendinn breiður og gæti reynst vandamál í framúrakstri. mynd: Getty Images Christian klien, þróunarökumaður BMW er ekki hrifinn af útliti 2009 bílsins sem hefur verið prófaður á Barcelona brautinni í vikunni. Klien segir bílinn þann ljótasta sem hann hafi séð. "Bíllinn er þokklaega kynþokkafullur….. Nei. Þetta er ljótasti Formúlu 1 bíll sem ég hef augum litið, en honum verður breytt talsvert fyrir fyrsta mót. En eins og staðan er núna þá er þetta furðurlegur bíll í mínum augum", sagði Klien. "Bíllinn lætur þó vel að stjórn og er hraðskreiður. Yfirbyggingin er samkvæmt nýju reglunum sem verða í gildi á næsta ári. Það er mun minna niðurtog, en gripið er mikið í beygjum þar sem við erum að prófa raufalaus dekk. Það er rétt ákvörðun FIA að nota þessi dekk á næsta ári." Ökumenn sem hafa æft í Barcelona og þá sérstaklega BMW menn hafa áhyggjur af því hve breiðir framvængir bílanna eru. Þeir segja hættu á því að vængirnir brotni þegar menn reyni framúrakstur, ekki síst í upphafi móta. Allir bílar eiga þó eftir að breytast fram að fyrsta móti. Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Christian klien, þróunarökumaður BMW er ekki hrifinn af útliti 2009 bílsins sem hefur verið prófaður á Barcelona brautinni í vikunni. Klien segir bílinn þann ljótasta sem hann hafi séð. "Bíllinn er þokklaega kynþokkafullur….. Nei. Þetta er ljótasti Formúlu 1 bíll sem ég hef augum litið, en honum verður breytt talsvert fyrir fyrsta mót. En eins og staðan er núna þá er þetta furðurlegur bíll í mínum augum", sagði Klien. "Bíllinn lætur þó vel að stjórn og er hraðskreiður. Yfirbyggingin er samkvæmt nýju reglunum sem verða í gildi á næsta ári. Það er mun minna niðurtog, en gripið er mikið í beygjum þar sem við erum að prófa raufalaus dekk. Það er rétt ákvörðun FIA að nota þessi dekk á næsta ári." Ökumenn sem hafa æft í Barcelona og þá sérstaklega BMW menn hafa áhyggjur af því hve breiðir framvængir bílanna eru. Þeir segja hættu á því að vængirnir brotni þegar menn reyni framúrakstur, ekki síst í upphafi móta. Allir bílar eiga þó eftir að breytast fram að fyrsta móti.
Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira