Riches á hvíta tjaldið 22. nóvember 2008 03:30 Eddie Izzard og Minnie Driver. Breski grínistinn Eddie Izzard ætlar að búa til kvikmynd byggða á sjónvarpsþáttum sínum The Riches. Izzard lék aðalhlutverkið í þeim ásamt Minnie Driver en sjónvarpsstöðin FOX ákvað að hætta framleiðslunni eftir tvær þáttaraðir. The Riches voru tilnefndir til Golden Globe- og Emmy-verðlaunanna og fjölluðu um fjölskyldu sem hafði lifibrauð sitt af því að svindla á öðru fólki. „Við funduðum og handritshöfundarnir ætla að búa til sögu," sagði Izzard við BBC. „Við ætlum að safna pening eins og Barack Obama gerði í gegnum netið og við ætlum að taka upp að hætti skæruliða. Við ætlum að mæta á staðinn og taka upp án þess kannski að hafa leyfi fyrir því." Izzard dvelur þessa dagana í London þar sem uppistandssýning hans, Stripped, fer fram. Hann játar að núna sé ekki besti tíminn fyrir sjálfstæða framleiðendur eins og hann til að safna fyrir nýju myndinni. „Það er erfitt að ná í pening og þess vegna þarf maður að beita nýjum ráðum." Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Breski grínistinn Eddie Izzard ætlar að búa til kvikmynd byggða á sjónvarpsþáttum sínum The Riches. Izzard lék aðalhlutverkið í þeim ásamt Minnie Driver en sjónvarpsstöðin FOX ákvað að hætta framleiðslunni eftir tvær þáttaraðir. The Riches voru tilnefndir til Golden Globe- og Emmy-verðlaunanna og fjölluðu um fjölskyldu sem hafði lifibrauð sitt af því að svindla á öðru fólki. „Við funduðum og handritshöfundarnir ætla að búa til sögu," sagði Izzard við BBC. „Við ætlum að safna pening eins og Barack Obama gerði í gegnum netið og við ætlum að taka upp að hætti skæruliða. Við ætlum að mæta á staðinn og taka upp án þess kannski að hafa leyfi fyrir því." Izzard dvelur þessa dagana í London þar sem uppistandssýning hans, Stripped, fer fram. Hann játar að núna sé ekki besti tíminn fyrir sjálfstæða framleiðendur eins og hann til að safna fyrir nýju myndinni. „Það er erfitt að ná í pening og þess vegna þarf maður að beita nýjum ráðum."
Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira