Force India hættir með Ferrari 7. nóvember 2008 14:30 Vijay Mallay rifti samningi við Ferrari og vill starfa með Mercedes á næsta ári. mynd: kappakstur.is Milljarðamæringurinn Vijay Mallay sem á Force India liðið hefur ákveðið að slíta samstarfi við Ferrari og mun Force India liðið nota búnað frá Mercedes á næsta ári. Ferrari hefur séð Force India liðinu fyrir vélum, rétt eins og Torro Rosso liðinu. En Mallay vildi breytingar og telur Mercedes vænlegri samstarfsaðila, en bílaframleiðandinn er í náinni samvinnu við McLaren og á stóran hlut í liðinu. Mallay tilkynnti fyrir skömmu að Adrian Sutil og Giancarlo Fisichella verða ökumenn liðsins á næsta ári. Trúlega mun taka einhvern tíma fyrir ökumennina að aðlagast búnaði Mercedes, en miklar breytingar verða á reglum á næsta ári og enn er óljóst hvort Force India getur fengið tilbúna bíla frá McLaren eður ei, eða hvort liðið þarf að smíða eigin undirvagn. Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Milljarðamæringurinn Vijay Mallay sem á Force India liðið hefur ákveðið að slíta samstarfi við Ferrari og mun Force India liðið nota búnað frá Mercedes á næsta ári. Ferrari hefur séð Force India liðinu fyrir vélum, rétt eins og Torro Rosso liðinu. En Mallay vildi breytingar og telur Mercedes vænlegri samstarfsaðila, en bílaframleiðandinn er í náinni samvinnu við McLaren og á stóran hlut í liðinu. Mallay tilkynnti fyrir skömmu að Adrian Sutil og Giancarlo Fisichella verða ökumenn liðsins á næsta ári. Trúlega mun taka einhvern tíma fyrir ökumennina að aðlagast búnaði Mercedes, en miklar breytingar verða á reglum á næsta ári og enn er óljóst hvort Force India getur fengið tilbúna bíla frá McLaren eður ei, eða hvort liðið þarf að smíða eigin undirvagn.
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira