Ísraelsk Madeleine McCann? Óli Tynes skrifar 27. ágúst 2008 15:43 Afinn Roni Ron (45) og mamman Marie Pisam (23) huldu andlit sín í réttarsal Fjörutíu og fimm ára gamall ísraelskur afi er grunaður um að hafa myrt fjögurra ára barnabarn sitt og eignast tvö önnur börn með móðurinni, fyrrverandi tengdadóttur sinni. Móðirin og amman eru grunuð um aðild að málinu. Lík litlu telpunnar hefur hinsvegar ekki fundist ennþá. Því hefur hún í fjölmiðlum verið kölluð hin ísraelska Maddie. Rose litla Ron átti stutta ævi og erfiða. Faðir hennar kvæntist franskri konu. Þar sem þau bjuggu til skiptis í Ísrael og Frakklandi talaði hún hvorki almennilega hebresku né frönsku. Oft stóð hún og starði út í loftið. Eða barði höfðinu í vegginn til þess að vekja athygli á sér. Móðirin hafði skilið við föður hennar og tekið saman við föður eiginmannsins. Tengdaföður sinn. Hún flutti með Rose inn á heimili hans og konu hans. Ömmu Rose og tengdamóður sinnar. Eignaðist þar tvö börn. Svo dag nokkurn fyrir þrem mánuðum hvarf Rose sporlaust. Enginn tók eftir því í fyrstu af því að enginn tók eftir Rose. Nú hafa hinsvegar móðirin og afinn verið handtekin. Afinn hefur sagt að þegar Rose grét hástöfum í aftursætinu á bíl hans, hafi hann slegið hana í reiðikasti. Hún hafi látist af högginu og í skelfingu sinni hafi hann sett lík hennar í ferðatösku og kastað því út í á. Ferðataskan hefur hinsvegar ekki fundist og lögregluna grunar að málið sé ekki jafn einfalt og afinn og mamman vilja vera láta. Erlent Madeleine McCann Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Fleiri fréttir Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Sjá meira
Fjörutíu og fimm ára gamall ísraelskur afi er grunaður um að hafa myrt fjögurra ára barnabarn sitt og eignast tvö önnur börn með móðurinni, fyrrverandi tengdadóttur sinni. Móðirin og amman eru grunuð um aðild að málinu. Lík litlu telpunnar hefur hinsvegar ekki fundist ennþá. Því hefur hún í fjölmiðlum verið kölluð hin ísraelska Maddie. Rose litla Ron átti stutta ævi og erfiða. Faðir hennar kvæntist franskri konu. Þar sem þau bjuggu til skiptis í Ísrael og Frakklandi talaði hún hvorki almennilega hebresku né frönsku. Oft stóð hún og starði út í loftið. Eða barði höfðinu í vegginn til þess að vekja athygli á sér. Móðirin hafði skilið við föður hennar og tekið saman við föður eiginmannsins. Tengdaföður sinn. Hún flutti með Rose inn á heimili hans og konu hans. Ömmu Rose og tengdamóður sinnar. Eignaðist þar tvö börn. Svo dag nokkurn fyrir þrem mánuðum hvarf Rose sporlaust. Enginn tók eftir því í fyrstu af því að enginn tók eftir Rose. Nú hafa hinsvegar móðirin og afinn verið handtekin. Afinn hefur sagt að þegar Rose grét hástöfum í aftursætinu á bíl hans, hafi hann slegið hana í reiðikasti. Hún hafi látist af högginu og í skelfingu sinni hafi hann sett lík hennar í ferðatösku og kastað því út í á. Ferðataskan hefur hinsvegar ekki fundist og lögregluna grunar að málið sé ekki jafn einfalt og afinn og mamman vilja vera láta.
Erlent Madeleine McCann Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Fleiri fréttir Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna