Rosberg og Nakajima áfram hjá Williams 1. október 2008 22:51 Williams liðið fagnar Nico Rosberg og öðru sæti í Singapúr á sunnudaginn. mynd: Getty Images Formúlu 1 lið Williams tilkynntii í kvöld að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima verði áfram hjá Williams liðinu 2009. Rosberg náði sínum besta árangri í Formúlu 1 á sunnudaginn. Hann varð í öðru sæti á eftir Fernando Alonso í mótinu á götum Singapúr. Rosberg þykir með bestu ökumönnum Formúlu 1 og er hann góður vinur Lewis Hamilton sem er efstur í stigamótinu. "Ég er ánægður að staðfesta veru beggja ökumanna okkar áfram. Rosberg er einn af þeim bestu í Formúlu 1 og Nakajima er vaxandi ökumaður", sagði Frank Williams. Upphaflega var Nakajima ráðinn til liðsins vegna þrýstings frá Toyota sem sér liðinu fyrir vélum, en Nakajima hefur gert góða hluti ár árinu. Nakajima verður á heimavelli á Fuji í Japan um næstu helgi. Auk Rosberg og Nakajima, þá verður þróunarökumaðurinn Nico Hulkenberg frá Þýskalandi áfram hjá liðinu. Hann þykir mikið efni og framtíðarmaður. Sjá efni um Nico Rosberg Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Formúlu 1 lið Williams tilkynntii í kvöld að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima verði áfram hjá Williams liðinu 2009. Rosberg náði sínum besta árangri í Formúlu 1 á sunnudaginn. Hann varð í öðru sæti á eftir Fernando Alonso í mótinu á götum Singapúr. Rosberg þykir með bestu ökumönnum Formúlu 1 og er hann góður vinur Lewis Hamilton sem er efstur í stigamótinu. "Ég er ánægður að staðfesta veru beggja ökumanna okkar áfram. Rosberg er einn af þeim bestu í Formúlu 1 og Nakajima er vaxandi ökumaður", sagði Frank Williams. Upphaflega var Nakajima ráðinn til liðsins vegna þrýstings frá Toyota sem sér liðinu fyrir vélum, en Nakajima hefur gert góða hluti ár árinu. Nakajima verður á heimavelli á Fuji í Japan um næstu helgi. Auk Rosberg og Nakajima, þá verður þróunarökumaðurinn Nico Hulkenberg frá Þýskalandi áfram hjá liðinu. Hann þykir mikið efni og framtíðarmaður. Sjá efni um Nico Rosberg
Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira