Lokaði dóttur sína niður í kjallara í 24 ár 27. apríl 2008 14:35 Austurrísk kona segir föður sinn hafa haldið sér fanginni í kjallara á heimili sínu í 24 ár. Hún hefur alið honum sjö börn að sögn lögreglunnar. Málið hefur vakið mikinn óhug í dag en konan sem heitir Elisabeth og er 42 ára gömul hefur sagt yfirvöldum að faðir hennar hafi misnotað sig frá ellefu ára aldri. Faðirinn er nú 73 ára gamall. Konan hefur sagt lögreglunni að faðir hennar Jósef hafi tælt sig niður í kjallara á heimili þeirra í bænum Amstetten árið 1984. Síðan hafi hann gefið henni lyf og handjárnað áður en hann læsti hana inni. „Hún hefur verið misnotuð stanslaust í þessi tuttugu og fjögur ár sem hún hefur verið í kjallaranum," segir í yfirlýsingu frá lögreglunni. „Þetta leiddi af sér sex börn." Konan ól föður sínum sjö börn en eitt þeirra lést skömmu eftir að það fæddist að sögn konunnar. Hún segir föður sinn hafa fætt og klætt hana ásamt þremur börnum þeirra sem voru hjá henni í kjallaranum. Rosemarie eiginkona hans mun ekki hafa vitað af fólkinu í kjallaranum. Upp komst um málið þegar elsta dóttirin sem er 19 ára varð alvarlega veik og þurfti á sjúkrahús í bænum. „Nítján ára stúlka var skilin eftir fyrir utan sjúkrahús í bænum um síðustu helgi," sagði talsmaður lögreglunnar. „Stúlkan er alvarlega veik og berst nú fyrir lífi sínu. Leit að móðurinni sem hvarf var gerð til þess að afla fleiri upplýsinga um stúlkuna." DNA sýni úr öllum meðlimum fjölskyldunnar hafa verið tekin og bíða nú niðurstöðu rannsókna. Austurríki Mál Josef Fritzl Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Sjá meira
Austurrísk kona segir föður sinn hafa haldið sér fanginni í kjallara á heimili sínu í 24 ár. Hún hefur alið honum sjö börn að sögn lögreglunnar. Málið hefur vakið mikinn óhug í dag en konan sem heitir Elisabeth og er 42 ára gömul hefur sagt yfirvöldum að faðir hennar hafi misnotað sig frá ellefu ára aldri. Faðirinn er nú 73 ára gamall. Konan hefur sagt lögreglunni að faðir hennar Jósef hafi tælt sig niður í kjallara á heimili þeirra í bænum Amstetten árið 1984. Síðan hafi hann gefið henni lyf og handjárnað áður en hann læsti hana inni. „Hún hefur verið misnotuð stanslaust í þessi tuttugu og fjögur ár sem hún hefur verið í kjallaranum," segir í yfirlýsingu frá lögreglunni. „Þetta leiddi af sér sex börn." Konan ól föður sínum sjö börn en eitt þeirra lést skömmu eftir að það fæddist að sögn konunnar. Hún segir föður sinn hafa fætt og klætt hana ásamt þremur börnum þeirra sem voru hjá henni í kjallaranum. Rosemarie eiginkona hans mun ekki hafa vitað af fólkinu í kjallaranum. Upp komst um málið þegar elsta dóttirin sem er 19 ára varð alvarlega veik og þurfti á sjúkrahús í bænum. „Nítján ára stúlka var skilin eftir fyrir utan sjúkrahús í bænum um síðustu helgi," sagði talsmaður lögreglunnar. „Stúlkan er alvarlega veik og berst nú fyrir lífi sínu. Leit að móðurinni sem hvarf var gerð til þess að afla fleiri upplýsinga um stúlkuna." DNA sýni úr öllum meðlimum fjölskyldunnar hafa verið tekin og bíða nú niðurstöðu rannsókna.
Austurríki Mál Josef Fritzl Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Sjá meira