Tímamótasamningur FIA og Formúlu 1 liða 21. október 2008 18:11 FIA og samtök komust að samkomulagi í dag um að draga verulega úr rekstrarkostnaði. FIA og forráðamenn Formúlu 1 liða gerðu tímamótasamning í dag til að draga verulega úr kostnaði vegna mósthalds og þátttöku í Formúlu 1. Stærstu keppnisliðin hafa kostað til allt að 400 miljónum dala á ársgrundvelli. Forsvarsmenn sambands Formúlu 1 liða, þeir Luca Montezemolo frá Ferrari og John Howett, forseti Toyota liðsins sömdu við FIA fyrir hönd liðanna í Sviss í dag. Forráðamenn liðanna höfðu áður fundað í Kína um málið. Meðal breytinga á reglum sem eiga minnka kostnað eru þær að vélar verða duga þrjú mót í stað tveggja í ár og bílaframleiðendur verða að útvega 25 vélar fyrir 10 miljónir evra fyrir lið sem smíðar ekki eign vélar. Þá á að takmarka æfingadaga liðanna 2009. Þá er fjöldi annarra breytinga í burðarliðinum en hvorki FIA né FOTA, samstök keppnislið vildi tilgreina sérstaklega hvað breytist, auk þess sem nefnt hefur verið. Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA og forráðamenn Formúlu 1 liða gerðu tímamótasamning í dag til að draga verulega úr kostnaði vegna mósthalds og þátttöku í Formúlu 1. Stærstu keppnisliðin hafa kostað til allt að 400 miljónum dala á ársgrundvelli. Forsvarsmenn sambands Formúlu 1 liða, þeir Luca Montezemolo frá Ferrari og John Howett, forseti Toyota liðsins sömdu við FIA fyrir hönd liðanna í Sviss í dag. Forráðamenn liðanna höfðu áður fundað í Kína um málið. Meðal breytinga á reglum sem eiga minnka kostnað eru þær að vélar verða duga þrjú mót í stað tveggja í ár og bílaframleiðendur verða að útvega 25 vélar fyrir 10 miljónir evra fyrir lið sem smíðar ekki eign vélar. Þá á að takmarka æfingadaga liðanna 2009. Þá er fjöldi annarra breytinga í burðarliðinum en hvorki FIA né FOTA, samstök keppnislið vildi tilgreina sérstaklega hvað breytist, auk þess sem nefnt hefur verið.
Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira