Eigendur samþykkja flutning Sonics 18. apríl 2008 20:10 Stuðningsmenn Supersonics eru eiganda félagsins reiðir NordcPhotos/GettyImages Eigendur félaganna 30 í NBA deildinni gáfu í kvöld grænt ljós á að lið Seattle Supersonics yrði flutt til Oklahoma City. 28 af 30 eigendum lögðu blessun sína yfir flutninginn og því hefur þetta rótgróna félag færst ein skrefinu nær óhjákvæmilegum flutningi. Liðið gæti í fyrsta lagi flutt strax á næsta tímabili, en félagið á reyndar eftir að uppfylla tvö síðustu ár sín af samningi við eigendur Key Arena hallarinnar í Seattle. Málið er hið flóknasta því Seattle-menn hafa alls ekki sagt sitt síðasta og ætla ekki að láta flutninginn verða að veruleika baráttulaust. Eigandi félagsins, Clay Bennett frá Oklahoma, lofaði á sínum tíma að hann myndi gera það sem í hans valdi stæði til að halda félaginu í Seattle. Hann virðist þó ekki hafa beitt sér mikið í þeim efnum og nýlega komu fram á sjónarsviðið tölvupóstar sem þykja ýta undir þær kenningar að hann hafi frá byrjun ætlað að koma félaginu til heimaborgar sinnar í Oklahoma. Aðeins eigendur Dallas Mavericks og Portland Trailblazers settu sig gegn flutningnum í atkæðagreiðslunni í dag. Eigandi Portland gaf ekki skýringu á atkvæði sínu en Mark Cuban, eigandi Dallas, hafði fyrir nokkru lýst yfir andúð sinni á málinu. Stuðningsmenn Supersonics eru skiljanlega mjög reiðir yfir framvindu mála og njóta stuðnings þorra NBA áhugamanna. Þeim þykir blóðugt að gráðugir viðskiptajöfrar geti á einu bretti sópað ástkæru liði sínu úr borginni með græðgi og eiginhagsmuni að leiðarljósi. Lið Supersonics hefur verið í Seattle frá stofnun eða í 41 ár. Liðið varð NBA meistari árið 1979. NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Eigendur félaganna 30 í NBA deildinni gáfu í kvöld grænt ljós á að lið Seattle Supersonics yrði flutt til Oklahoma City. 28 af 30 eigendum lögðu blessun sína yfir flutninginn og því hefur þetta rótgróna félag færst ein skrefinu nær óhjákvæmilegum flutningi. Liðið gæti í fyrsta lagi flutt strax á næsta tímabili, en félagið á reyndar eftir að uppfylla tvö síðustu ár sín af samningi við eigendur Key Arena hallarinnar í Seattle. Málið er hið flóknasta því Seattle-menn hafa alls ekki sagt sitt síðasta og ætla ekki að láta flutninginn verða að veruleika baráttulaust. Eigandi félagsins, Clay Bennett frá Oklahoma, lofaði á sínum tíma að hann myndi gera það sem í hans valdi stæði til að halda félaginu í Seattle. Hann virðist þó ekki hafa beitt sér mikið í þeim efnum og nýlega komu fram á sjónarsviðið tölvupóstar sem þykja ýta undir þær kenningar að hann hafi frá byrjun ætlað að koma félaginu til heimaborgar sinnar í Oklahoma. Aðeins eigendur Dallas Mavericks og Portland Trailblazers settu sig gegn flutningnum í atkæðagreiðslunni í dag. Eigandi Portland gaf ekki skýringu á atkvæði sínu en Mark Cuban, eigandi Dallas, hafði fyrir nokkru lýst yfir andúð sinni á málinu. Stuðningsmenn Supersonics eru skiljanlega mjög reiðir yfir framvindu mála og njóta stuðnings þorra NBA áhugamanna. Þeim þykir blóðugt að gráðugir viðskiptajöfrar geti á einu bretti sópað ástkæru liði sínu úr borginni með græðgi og eiginhagsmuni að leiðarljósi. Lið Supersonics hefur verið í Seattle frá stofnun eða í 41 ár. Liðið varð NBA meistari árið 1979.
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum