Vilja gera Culio að rúmenskum ríkisborgara Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2008 18:04 Juan Culio fagnar öðru marka sinna í gær. Nordic Photos / AFP Juan Culio var hetja rúmenska liðsins CFR Cluj er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins á AS Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Mircea Sandu, formaður rúmenska knattspyrnusambandsins, hefur nú sett sig í samband við yfirvöld þar í landi til að hvetja þau til að gefa þeim leikmönnum sem standa sig vel rúmenskan ríkisborgararétt. Frammistaða Culio í gær hefur gert þær raddir enn háværri í Rúmeníu. Culio er 25 ára miðjumaður frá Argentínu sem ólst upp við bágborin skilyrði í heimalandi sínu. Hann vann í byggingarvinnu frá þrettán ára aldri til að afla fjölskyldu sinni tekjur. Hann ólst upp í borginni Mercedes sem er rétt sunnan við Buenos Aires en hafði ekki efni á að ferðast til höfuðborgarinnar til að spila þar. Þegar hann var nítján ára gamall var hann uppgötvaður af útsendara er hann spilaði á götum úti í heimabæ sínum. Hann mætti á æfingar hjá 3. deildarliðinu CS Deportivo Flandria daginn eftir. Culio gekk svo til liðs við Cluj frá félagsliði í Chile í fyrra og hefur áður lýst yfir áhuga sínum að gerast rúmenskur ríkisborgari. Hann sá ekki eftir því að fara þangað. „Þetta var stórt stökk fyrir mig en ég er ánægður að ég tók það," sagði hann. Rúmenskir fjölmiðlar voru í sigurvímu eftir leikinn og lofuðu þá sérstaklega frammistöðu Culio í bak og fyrir. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
Juan Culio var hetja rúmenska liðsins CFR Cluj er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins á AS Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Mircea Sandu, formaður rúmenska knattspyrnusambandsins, hefur nú sett sig í samband við yfirvöld þar í landi til að hvetja þau til að gefa þeim leikmönnum sem standa sig vel rúmenskan ríkisborgararétt. Frammistaða Culio í gær hefur gert þær raddir enn háværri í Rúmeníu. Culio er 25 ára miðjumaður frá Argentínu sem ólst upp við bágborin skilyrði í heimalandi sínu. Hann vann í byggingarvinnu frá þrettán ára aldri til að afla fjölskyldu sinni tekjur. Hann ólst upp í borginni Mercedes sem er rétt sunnan við Buenos Aires en hafði ekki efni á að ferðast til höfuðborgarinnar til að spila þar. Þegar hann var nítján ára gamall var hann uppgötvaður af útsendara er hann spilaði á götum úti í heimabæ sínum. Hann mætti á æfingar hjá 3. deildarliðinu CS Deportivo Flandria daginn eftir. Culio gekk svo til liðs við Cluj frá félagsliði í Chile í fyrra og hefur áður lýst yfir áhuga sínum að gerast rúmenskur ríkisborgari. Hann sá ekki eftir því að fara þangað. „Þetta var stórt stökk fyrir mig en ég er ánægður að ég tók það," sagði hann. Rúmenskir fjölmiðlar voru í sigurvímu eftir leikinn og lofuðu þá sérstaklega frammistöðu Culio í bak og fyrir.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira