FIA átelur níð í garð Hamilton 30. október 2008 17:58 Lewis Hamilton er líklegur til að taka við meistaratitlinum af Kimi Raikkönen um helgina. Mynd: Getty Images Forráðamenn FIA sáu ástæðu til þess í dag að gagnrýna vefsíðu sem birit fjölmargar níðgreinar um Lewis Hamilton, en 20.000 manns hafa ritað á síðuna. Hún er mjög gagnrýnin á Hamilton, en Spánverjar hafa mjög verið á móti Hamilton eftir það sem þeir telja slæma meðferð McLaren á Fernando Alonso í fyrra. FIA segir algerlega óviðunandi að menn taki sig saman til að níða niður íþróttamenn og slík framkoma eigi ekki upp á pallborðið hjásönnum áhugamönnum um Formúlu 1. Aðstandendur síðunnar segjast ekki bera ábyrgð á því sem lesendur rita á síðuna. Í fyrra voru Spánverjar hirtir fyrir dónalega framkomu í garð Hamilton á mótsstað á Spáni. Þeir voru sakaðir um kynþáttahatur, en Hamilton er fyrsti blökkumaðurinn í Formúlu 1 frá upphafi íþróttarinanr árið 1950. Á vefsíðunni er mynd um Ben Hur breytt með tali i slag milli Hamilton, Massa, Alonso og Raikkönen. Alonso er gerður að heimsmeistara. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00, auk þess hitað verður upp fyrir lokamótið í Brasilíu um helgina. Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Forráðamenn FIA sáu ástæðu til þess í dag að gagnrýna vefsíðu sem birit fjölmargar níðgreinar um Lewis Hamilton, en 20.000 manns hafa ritað á síðuna. Hún er mjög gagnrýnin á Hamilton, en Spánverjar hafa mjög verið á móti Hamilton eftir það sem þeir telja slæma meðferð McLaren á Fernando Alonso í fyrra. FIA segir algerlega óviðunandi að menn taki sig saman til að níða niður íþróttamenn og slík framkoma eigi ekki upp á pallborðið hjásönnum áhugamönnum um Formúlu 1. Aðstandendur síðunnar segjast ekki bera ábyrgð á því sem lesendur rita á síðuna. Í fyrra voru Spánverjar hirtir fyrir dónalega framkomu í garð Hamilton á mótsstað á Spáni. Þeir voru sakaðir um kynþáttahatur, en Hamilton er fyrsti blökkumaðurinn í Formúlu 1 frá upphafi íþróttarinanr árið 1950. Á vefsíðunni er mynd um Ben Hur breytt með tali i slag milli Hamilton, Massa, Alonso og Raikkönen. Alonso er gerður að heimsmeistara. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00, auk þess hitað verður upp fyrir lokamótið í Brasilíu um helgina.
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira