Cleveland setti félagsmet 27. nóvember 2008 09:21 LeBron James átti náðugt kvöld NordicPhotos/GettyImages Þrettán leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland vann áttunda heimaleikinn í röð með sigri á Oklahoma City 117-82 og hefur aldrei byrjað betur í sögu félagsins. Cleveland hefur unnið 12 af fyrstu 15 leikjum sínum í vetur og var sigurinn í nótt svo auðveldur að LeBron James spilaði aðeins 17 mínútur í leiknum. Hann hefur aðeins einu sinni spilað svo fáar mínútur í deildarleik, en það var árið 2004 og vegna meiðsla. Zydrunas Ilgauskas skoraði 17 stig fyrir Cleveland í nótt og komust allir 12 leikmenn liðsins á blað annan leikinn í röð. Chris Wilcox var stigahæstur hjá Oklahoma með 14 stig, en liðið hefur tapað 15 af 16 leikjum sínum. Chris Bosh skoraði 39 stig og hirti 11 fráköst í 93-86 sigri Toronto á Charlotte. Boston lagði Golden State 119-111 með 25 stigum frá Ray Allen. Orlando skellti Philadelphia 96-94 á útivelli þar sem Dwight Howard skoraði 21 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Phoenix vann Minnesota 110-102 með 20 stigum frá Steve Nash. Al Jefferson skoraði 28 stig og hirti 17 fráköst hjá Minnesota sem hefur tapað 8 af 10 síðustu leikjum sínum. Indiana skellti Houston á útivelli 91-90 þar sem karfa Danny granger í blálokin tryggði gestunum sigur. San Antonio vann sjötta sigurinn í sjö leikjum með því að leggja Chicago heima 98-88 og Portland valtaði yfir Miami 106-68. Úrslit næturinnar: Sacramento Kings 114-116 New Jersey Nets ________________________________________ Philadelphia 76ers 94-96 Orlando Magic ________________________________________ Boston Celtics 119-111 Golden State Warriors ________________________________________ Toronto Raptors 93-86 Charlotte Bobcats ________________________________________ Atlanta Hawks 102-96 Milwaukee Bucks ________________________________________ Detroit Pistons 110-96 New York Knicks ________________________________________ Utah Jazz 117-100 Memphis Grizzlies ________________________________________ Cleveland Cavaliers 117-82 Oklahoma City ________________________________________ Minnesota Timberwolves 102-110 Phoenix Suns ________________________________________ San Antonio Spurs 98-88 Chicago Bulls ________________________________________ Houston Rockets 90-91 Indiana Pacers ________________________________________ LA Clippers 105-106 Denver Nuggets ________________________________________ Portland Trail Blazers 106-68 Miami Heat NBA Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
Þrettán leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland vann áttunda heimaleikinn í röð með sigri á Oklahoma City 117-82 og hefur aldrei byrjað betur í sögu félagsins. Cleveland hefur unnið 12 af fyrstu 15 leikjum sínum í vetur og var sigurinn í nótt svo auðveldur að LeBron James spilaði aðeins 17 mínútur í leiknum. Hann hefur aðeins einu sinni spilað svo fáar mínútur í deildarleik, en það var árið 2004 og vegna meiðsla. Zydrunas Ilgauskas skoraði 17 stig fyrir Cleveland í nótt og komust allir 12 leikmenn liðsins á blað annan leikinn í röð. Chris Wilcox var stigahæstur hjá Oklahoma með 14 stig, en liðið hefur tapað 15 af 16 leikjum sínum. Chris Bosh skoraði 39 stig og hirti 11 fráköst í 93-86 sigri Toronto á Charlotte. Boston lagði Golden State 119-111 með 25 stigum frá Ray Allen. Orlando skellti Philadelphia 96-94 á útivelli þar sem Dwight Howard skoraði 21 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Phoenix vann Minnesota 110-102 með 20 stigum frá Steve Nash. Al Jefferson skoraði 28 stig og hirti 17 fráköst hjá Minnesota sem hefur tapað 8 af 10 síðustu leikjum sínum. Indiana skellti Houston á útivelli 91-90 þar sem karfa Danny granger í blálokin tryggði gestunum sigur. San Antonio vann sjötta sigurinn í sjö leikjum með því að leggja Chicago heima 98-88 og Portland valtaði yfir Miami 106-68. Úrslit næturinnar: Sacramento Kings 114-116 New Jersey Nets ________________________________________ Philadelphia 76ers 94-96 Orlando Magic ________________________________________ Boston Celtics 119-111 Golden State Warriors ________________________________________ Toronto Raptors 93-86 Charlotte Bobcats ________________________________________ Atlanta Hawks 102-96 Milwaukee Bucks ________________________________________ Detroit Pistons 110-96 New York Knicks ________________________________________ Utah Jazz 117-100 Memphis Grizzlies ________________________________________ Cleveland Cavaliers 117-82 Oklahoma City ________________________________________ Minnesota Timberwolves 102-110 Phoenix Suns ________________________________________ San Antonio Spurs 98-88 Chicago Bulls ________________________________________ Houston Rockets 90-91 Indiana Pacers ________________________________________ LA Clippers 105-106 Denver Nuggets ________________________________________ Portland Trail Blazers 106-68 Miami Heat
NBA Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira