Alonso enn að hrekkja toppliðin 1. nóvember 2008 14:03 Alosno lætur að sér kveða í Brasilíu og var með besta tíma á lokaæfingunni fyrir tímatökuna. mynd: Getty Images Spánvejrinn Fernando Alonso náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða á Inerlagos brautinni í Brasilíu. Hann varð 0.071 sekúndu á undan Lewis Hamilton Sautján bílar voru á sömu sekúndu á æfingunni sem fór fram við góðar aðstæður og ekki er spáð rigningu fyrir tímatökuna sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.45. Alonso var líka með besta tíma í gær og gæti því sett strik í reikninginn í kappakstrinum á morgun. Kimi Raikkönen og Robert Kubica voru ekki meðal fremstu manna, en Felipe Massa náði fjórða besta tíma. Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánvejrinn Fernando Alonso náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða á Inerlagos brautinni í Brasilíu. Hann varð 0.071 sekúndu á undan Lewis Hamilton Sautján bílar voru á sömu sekúndu á æfingunni sem fór fram við góðar aðstæður og ekki er spáð rigningu fyrir tímatökuna sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.45. Alonso var líka með besta tíma í gær og gæti því sett strik í reikninginn í kappakstrinum á morgun. Kimi Raikkönen og Robert Kubica voru ekki meðal fremstu manna, en Felipe Massa náði fjórða besta tíma. Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira