Íslenskt rokk vekur athygli 29. október 2008 04:15 Íslenska metal-sveitin Darknote fær góða umfjöllun í næsta hefti þungarokksblaðsins Metal Edge. Bandaríska þungarokksblaðið Metal Edge fjallar um óútgefna plötu íslensku rokksveitarinnar Darknote í næsta tölublaði sínu sem kemur út 11. nóvember. Plötunni eru gerð góð skil og fer ritstjóri blaðsins fögrum orðum um lagasmíðarnar og spilamennsku. Eitt lag af plötunni má einnig finna á geisladisk sem fylgir með blaðinu og því er um góða kynningu að ræða fyrir Darknote. „Þetta var svolítið skemmtilegt. Hjá okkur snerist þetta um að koma þessu lagi á diskinn sem átti að fylgja þessu blaði. Eftir að við vorum í tölvupóstssamskiptum við tengiliðinn úti vorum við að frétta að aðilar á blaðinu væru hrifnir af þessu. Það endaði á því að ritstjórinn vildi gera meira í þessu og fjalla eitthvað um plötuna," segir Jón Dal, gítarleikari Darknote. Hann játar að þetta gæti opnað dyr fyrir sveitina erlendis og vonar það besta. „Við vitum ekki nákvæmlega hvað gerist, við höfum ekki mikla reynslu af þessu. Þetta er fyrsta stóra „mómentið" okkar erlendis en það væri gaman ef einhverjir hafa samband og að við fáum að spila eitthvað úti. Það er gott að koma nafninu á framfæri og tónlistinni í umferð. Við vonum það besta og bíðum spenntir," segir hann. Plata Darknote, sem mun heita Walk Into Your Nightmare, er í vinnslu og kemur líklega út á næsta ári. Sveitin er um þessar mundir að leita að nýjum gítarleikara og bendir áhugasömum á að skoða síðuna Myspace.com/darknotemetal og hafa samband. freyr@frettabladid.is Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Bandaríska þungarokksblaðið Metal Edge fjallar um óútgefna plötu íslensku rokksveitarinnar Darknote í næsta tölublaði sínu sem kemur út 11. nóvember. Plötunni eru gerð góð skil og fer ritstjóri blaðsins fögrum orðum um lagasmíðarnar og spilamennsku. Eitt lag af plötunni má einnig finna á geisladisk sem fylgir með blaðinu og því er um góða kynningu að ræða fyrir Darknote. „Þetta var svolítið skemmtilegt. Hjá okkur snerist þetta um að koma þessu lagi á diskinn sem átti að fylgja þessu blaði. Eftir að við vorum í tölvupóstssamskiptum við tengiliðinn úti vorum við að frétta að aðilar á blaðinu væru hrifnir af þessu. Það endaði á því að ritstjórinn vildi gera meira í þessu og fjalla eitthvað um plötuna," segir Jón Dal, gítarleikari Darknote. Hann játar að þetta gæti opnað dyr fyrir sveitina erlendis og vonar það besta. „Við vitum ekki nákvæmlega hvað gerist, við höfum ekki mikla reynslu af þessu. Þetta er fyrsta stóra „mómentið" okkar erlendis en það væri gaman ef einhverjir hafa samband og að við fáum að spila eitthvað úti. Það er gott að koma nafninu á framfæri og tónlistinni í umferð. Við vonum það besta og bíðum spenntir," segir hann. Plata Darknote, sem mun heita Walk Into Your Nightmare, er í vinnslu og kemur líklega út á næsta ári. Sveitin er um þessar mundir að leita að nýjum gítarleikara og bendir áhugasömum á að skoða síðuna Myspace.com/darknotemetal og hafa samband. freyr@frettabladid.is
Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira