Toyota í fyrsta sæti á heimavelli 10. október 2008 06:41 Timo Glock sýndi mátt sinn og meginn á heimavelli Toyota í Japan, en Fuji brautin er í eigu Toyota. mynd: kappakstur.is Þjóðverjinn Timo Glock á Toyota kætti heimamenn í Japan þegar hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Fuji brautinni í morgun. Hann rétt marði að vera á undan Fernando Alonso á Renault, sem vann síðustu keppni. Þeir slógu við köppunum í titilslagnum, sem vísar í að óvænt úrslit gætu allt eins litið dagsins ljós, eins og í síðustu tveimur mótum. Heimamaðurinn Kazuki Nakajima á Williams Toyota tvöfaldaði ánægju heimamanna með því að ná sjöunda besta tíma. Mjög mótt var á munum á æfingunni, en Glock var aðeins 43/1000 sekúndu á undan Alonso. Fuji brautin er í eigu Toyota, en ekið verður á brautinni á ný í nótt. Þá verður lokaæfingin og tímatakan sem ákvarðar rásröðina í mótinu. Hvorutveggja verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tímarnir í morgun 1. Glock Toyota (B) 1:18.383 2. Alonso Renault (B) 1:18.426 + 0.043 3. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:18.463 + 0.080 4. Massa Ferrari (B) 1:18.491 + 0.108 5. Raikkonen Ferrari (B) 1:18.725 + 0.342 6. Webber Red Bull-Renault (B) 1:18.734 + 0.351 7. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:18.734 + 0.351 8. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:18.761 + 0.378 9. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:18.803 + 0.420 10. Trulli Toyota (B) 1:18.863 + 0.480 11. Kubica BMW Sauber (B) 1:18.865 + 0.482 12. Piquet Renault (B) 1:18.888 + 0.505 13. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:18.981 + 0.598 14. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:19.040 + 0.657 15. Barrichello Honda (B) 1:19.258 + 0.875 16. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:19.287 + 0.904 17. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:19.327 + 0.944 18. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:19.482 + 1.099 19. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:19.894 + 1.511 20. Button Honda (B) 1:19.999 + 1.616 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Timo Glock á Toyota kætti heimamenn í Japan þegar hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Fuji brautinni í morgun. Hann rétt marði að vera á undan Fernando Alonso á Renault, sem vann síðustu keppni. Þeir slógu við köppunum í titilslagnum, sem vísar í að óvænt úrslit gætu allt eins litið dagsins ljós, eins og í síðustu tveimur mótum. Heimamaðurinn Kazuki Nakajima á Williams Toyota tvöfaldaði ánægju heimamanna með því að ná sjöunda besta tíma. Mjög mótt var á munum á æfingunni, en Glock var aðeins 43/1000 sekúndu á undan Alonso. Fuji brautin er í eigu Toyota, en ekið verður á brautinni á ný í nótt. Þá verður lokaæfingin og tímatakan sem ákvarðar rásröðina í mótinu. Hvorutveggja verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tímarnir í morgun 1. Glock Toyota (B) 1:18.383 2. Alonso Renault (B) 1:18.426 + 0.043 3. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:18.463 + 0.080 4. Massa Ferrari (B) 1:18.491 + 0.108 5. Raikkonen Ferrari (B) 1:18.725 + 0.342 6. Webber Red Bull-Renault (B) 1:18.734 + 0.351 7. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:18.734 + 0.351 8. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:18.761 + 0.378 9. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:18.803 + 0.420 10. Trulli Toyota (B) 1:18.863 + 0.480 11. Kubica BMW Sauber (B) 1:18.865 + 0.482 12. Piquet Renault (B) 1:18.888 + 0.505 13. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:18.981 + 0.598 14. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:19.040 + 0.657 15. Barrichello Honda (B) 1:19.258 + 0.875 16. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:19.287 + 0.904 17. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:19.327 + 0.944 18. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:19.482 + 1.099 19. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:19.894 + 1.511 20. Button Honda (B) 1:19.999 + 1.616
Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira