NBA í nótt: 8. sigur Detroit í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. desember 2007 13:22 Andre Owens reynir hér að stöðva Chaunce Billups, leikmann Detroit. Nordic Photos / Getty Images Detroit Pistons vann sinn áttunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið vann útisigur á Indiana, 98-92. Þetta var annar sigur Detroit á Indiana í jafn mörgum leikjum á jafn mörgum dögum en Indiana hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Richard Hamilton skoraði 24 stig í leiknum og Chauncey Billups bætti við sautján. Rasheed Wallace gerði tíu stig og tók tíu fráköst í leiknum. Hjá Indiana var Jermaine O'Neal stigahæstur með 20 stig og ellefu fráköst en Mike Dunleavy var með átján stig. Danny Granger var með fimmtán stig og Jason Maxiell tólf. Boston Celtics vann sinn 25. leik á tímabilinu en liðið hefur aðeins tapað þremur. Er þetta besta sigurhlutfall félagsins frá upphafi. Boston vann í nótt Utah, 104-98. Paul Pierce skoraði mikilvæga körfu þegar 28 sekúndur voru til leiksloka og tryggði í raun Boston sigur. Alls var hann með 24 stig í leiknum. Ray Allen var með 23 stig og Kevin Garnett fimmtán. Dallas vann góðan sigur á Atlanta sem tapaði sínum fyrsta leik í sex leikjum. Dallas komst í 12-0 forystu og vann á endanum þrettán stiga sigur, 97-84. Dirk Nowitzky var með 22 stig, Josh Howard og Devin Harris með nítján. Úrslit annarra leikja í nótt: Washington Wizards - Miami Heat 96-74Orlando Magic - Charlotte Bobcats 104-95New Orleans Hornets - Cleveland Cavaliers 86-76 Milwaukee Bucks - New Jersey Nets 95-97Houston Rockets - Toronto Raptors 91-79Seattle Supersonics - Minnesota Timberwolves 109-90 NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Detroit Pistons vann sinn áttunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið vann útisigur á Indiana, 98-92. Þetta var annar sigur Detroit á Indiana í jafn mörgum leikjum á jafn mörgum dögum en Indiana hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Richard Hamilton skoraði 24 stig í leiknum og Chauncey Billups bætti við sautján. Rasheed Wallace gerði tíu stig og tók tíu fráköst í leiknum. Hjá Indiana var Jermaine O'Neal stigahæstur með 20 stig og ellefu fráköst en Mike Dunleavy var með átján stig. Danny Granger var með fimmtán stig og Jason Maxiell tólf. Boston Celtics vann sinn 25. leik á tímabilinu en liðið hefur aðeins tapað þremur. Er þetta besta sigurhlutfall félagsins frá upphafi. Boston vann í nótt Utah, 104-98. Paul Pierce skoraði mikilvæga körfu þegar 28 sekúndur voru til leiksloka og tryggði í raun Boston sigur. Alls var hann með 24 stig í leiknum. Ray Allen var með 23 stig og Kevin Garnett fimmtán. Dallas vann góðan sigur á Atlanta sem tapaði sínum fyrsta leik í sex leikjum. Dallas komst í 12-0 forystu og vann á endanum þrettán stiga sigur, 97-84. Dirk Nowitzky var með 22 stig, Josh Howard og Devin Harris með nítján. Úrslit annarra leikja í nótt: Washington Wizards - Miami Heat 96-74Orlando Magic - Charlotte Bobcats 104-95New Orleans Hornets - Cleveland Cavaliers 86-76 Milwaukee Bucks - New Jersey Nets 95-97Houston Rockets - Toronto Raptors 91-79Seattle Supersonics - Minnesota Timberwolves 109-90
NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira