NBA í nótt: 12. sigur Portland í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. desember 2007 13:31 Brandon Roy fagnar sigrinum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Portland hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í nótt með sínum tólfta sigri í röð. Liðið vann ellefa stiga sigur á Minnesota, 109-98. Brandon Roy var með 22 stig fyrir Portland þótt hann hafi verið hvíldur í öðrum leikhluta. Nate McMillan þjálfari liðsins dreifði reyndar álaginu á marga menn og þurfti Portland í raun aldrei að hafa mikið fyrir sigrinum. Lamarcus Aldridge var með 21 stig og átta fráköst og Jarrett Jack var með fjórtán stig. Hjá Minnesota var Al Jefferson stigahæstur með 22 stig og Rashad McCants var með 21 stig. Detroit Pistons vann sinn sjöunda leik í röð þegar liðið vann góðan sigur á Indiana, 114-101. Liðið skoraði 40 stig í öðrum leikhluta og var með 23 stiga forystu í hálfleik. Rip Hamilton var sjóðheitur hjá Detroit og skoraði 23 stig og gaf níu stoðsendingar í leiknum. Tayshaun Prince var með fimmtán stig. Chauncey Billups fjórtán og Jarvis Hayes þrettán. Hjá Indiana var Jermaine O'Neal stigahæstur með 25 stig. Úrslit annarra leikja í nótt: Charlotte Bobcats - New Orleans Hornets 85-99New Jersey Nets - Washington Wizards 109-106 Miami Heat - Orlando Magic 114-121Detroit Pistons - Indiana Pacers 114-101 Memphis Grizzlies - Houston Rockets 83-103Chicago Bulls - Milwaukee Bucks 103-99 San Antonio Spurs - Toronto Raptors 73-83Phoenix Suns - LA Clippers 94-88 Sacramento Kings - Philadelphia 76ers 80-92LA Lakers - Utah Jazz 123-109 Golden State Warriors - Denver Nuggets 120-124 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Portland hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í nótt með sínum tólfta sigri í röð. Liðið vann ellefa stiga sigur á Minnesota, 109-98. Brandon Roy var með 22 stig fyrir Portland þótt hann hafi verið hvíldur í öðrum leikhluta. Nate McMillan þjálfari liðsins dreifði reyndar álaginu á marga menn og þurfti Portland í raun aldrei að hafa mikið fyrir sigrinum. Lamarcus Aldridge var með 21 stig og átta fráköst og Jarrett Jack var með fjórtán stig. Hjá Minnesota var Al Jefferson stigahæstur með 22 stig og Rashad McCants var með 21 stig. Detroit Pistons vann sinn sjöunda leik í röð þegar liðið vann góðan sigur á Indiana, 114-101. Liðið skoraði 40 stig í öðrum leikhluta og var með 23 stiga forystu í hálfleik. Rip Hamilton var sjóðheitur hjá Detroit og skoraði 23 stig og gaf níu stoðsendingar í leiknum. Tayshaun Prince var með fimmtán stig. Chauncey Billups fjórtán og Jarvis Hayes þrettán. Hjá Indiana var Jermaine O'Neal stigahæstur með 25 stig. Úrslit annarra leikja í nótt: Charlotte Bobcats - New Orleans Hornets 85-99New Jersey Nets - Washington Wizards 109-106 Miami Heat - Orlando Magic 114-121Detroit Pistons - Indiana Pacers 114-101 Memphis Grizzlies - Houston Rockets 83-103Chicago Bulls - Milwaukee Bucks 103-99 San Antonio Spurs - Toronto Raptors 73-83Phoenix Suns - LA Clippers 94-88 Sacramento Kings - Philadelphia 76ers 80-92LA Lakers - Utah Jazz 123-109 Golden State Warriors - Denver Nuggets 120-124
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira