Ítalski framherjinn Luca Toni skoraði fjögur mörk í 6-0 sigri Bayern München á Aris Salonika í UEFA-bikarkeppninni í kvöld en átta leikir voru á dagskrá í kvöld.
Bayern München er öruggt áfram í 32-liða úrslit keppninnar eftir sigurinn í kvöld en þeir komu sér í efsta sæti riðilsins eftir leikina í kvöld.
Alls fór kláruðust fjórir riðlar í kvöld en efstu þrjú liðin í hverjum riðli komast áfram í 32-úrslitin.
Efsta liðið í hverjum riðli fær lið sem lenti í 3. sæti riðilsins í næstu umferð.
Liðin sem lentu í öðru sæti mæta liði sem lenti í þriðja sæti síns riðils í Meistaradeild Evrópu.
Úrslit leikjanna og lokastaðan í riðlunum:
E-riðill:
Toulouse - Spartak Moskva 2-1
Zürich - Leverkusen 0-5
Lokastaðan:
1. Leverkusen 9 stig
2. Spartak 7
3. Zürich 6
4. Sparta 4
5. Toulouse 3
F-riðill:
Bayern München - Aris 6-0
Braga - Rauða stjarnan 2-0
Lokastaðan:
1. Bayern München 8 stig
2. Braga 6
3. Bolton 6
4. Aris 5
5. Rauða stjarnan 0
G-riðill:
Getafe - Anderlecht 2-1
H. Tel-Aviv - AaB 1-3
Lokastaðan:
1. Getafe 9 stig
2. Tottenham 7
3. Anderlecht 5
4. AaB 4
5. H. Tel-Aviv 3
H-riðill:
Galatasaray - Austria Vín 0-0
Panionios - Bordeaux 2-3
Lokastaðan:
1. Bordeaux 12 stig
2. Helsingborg 7
3. Galatasaray 4
4. Panionios 4
5. Austria Vín 1