Sveinki hafnar bumbunni Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 18. desember 2007 11:33 MYND/Getty Images Heilsuverndarsinnaður jólasveinn neitar að vera með púða á maganum þar sem hann telur að það ýti undir offitu barna. Bill Winton segir að börn líti á jólasveininn sem feitan og alist upp við að það sé í lagi að vera of þungur. Hinn áttræði Winton er Skoti segist hafa tekið ákvörðun þegar hann fór að taka eftir að börn sem settust á læri hans þyngdust ár frá ári. Jólasveinninn er 76 kíló og heldur sig til í Westside Plaza verslunarmiðstöðinni í Edinborg. Hann sagði BBC að hann borðaði hollan mat og forðaðist kóla drykki. Hann segist undrast að foreldrar leyfi börnum sínum að fitna jafn mikið og raun ber vitni. „Foreldrar og börn hafa spurt mig af hverju ég sé svona mjór og ég svara að Sveinki hafi farið í megrun. Allir eru sammála um að það sé góð hugmynd," segir hann og bætir við að hann hafi hætt að drekka kóla drykki þegar hann sá hvað þeir gerðu við smápeninga. Winton vonast til að aðrir jólasveinar fylgi í kjölfarið svo foreldrar taki ábyrgð á mataræði barna sinna. Alex Limond hjá verslunarmiðstöðinni segist styðja Sveinka í herferðinni gegn offitu barna. „Það er kominn tími til að breyta ímynd jólasveinsins, því hann er fyrirmynd barna." Erlent Jólafréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Sjá meira
Heilsuverndarsinnaður jólasveinn neitar að vera með púða á maganum þar sem hann telur að það ýti undir offitu barna. Bill Winton segir að börn líti á jólasveininn sem feitan og alist upp við að það sé í lagi að vera of þungur. Hinn áttræði Winton er Skoti segist hafa tekið ákvörðun þegar hann fór að taka eftir að börn sem settust á læri hans þyngdust ár frá ári. Jólasveinninn er 76 kíló og heldur sig til í Westside Plaza verslunarmiðstöðinni í Edinborg. Hann sagði BBC að hann borðaði hollan mat og forðaðist kóla drykki. Hann segist undrast að foreldrar leyfi börnum sínum að fitna jafn mikið og raun ber vitni. „Foreldrar og börn hafa spurt mig af hverju ég sé svona mjór og ég svara að Sveinki hafi farið í megrun. Allir eru sammála um að það sé góð hugmynd," segir hann og bætir við að hann hafi hætt að drekka kóla drykki þegar hann sá hvað þeir gerðu við smápeninga. Winton vonast til að aðrir jólasveinar fylgi í kjölfarið svo foreldrar taki ábyrgð á mataræði barna sinna. Alex Limond hjá verslunarmiðstöðinni segist styðja Sveinka í herferðinni gegn offitu barna. „Það er kominn tími til að breyta ímynd jólasveinsins, því hann er fyrirmynd barna."
Erlent Jólafréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Sjá meira