NBA í nótt: Dallas vann Houston Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. desember 2007 10:15 Dirk Nowitzky reynir að verjast Bonzi Wells. Nordic Photos / Getty Images Dallas Mavericks vann Houston Rockets í NBA-deildinn í nótt en þá fóru fram ellefu leikir í deildinni. Þetta þykja hins vegar ekki óvænt tíðindi þar sem Dallas hefur unnið Houston í síðustu sex viðureignum liðanna og samtals tíu af síðustu ellefu leikjum liðanna. Leikurinn var þó jafn og spennandi fram undir lok þriðja leikhluta þegar Dallas hóf 26-9 sprett sem var nóg til að tryggja liðinu sigur. Lokatölur voru 96-83, Dallas í vil. Josh Howard var með 23 stig fyrir Dallas, Dirk Nowitzky 20 og Jerry Stackhouse sautján. Hjá Houston var Yao Ming stigahæstur með 28 stig og fjórtán fráköst en Houston hefur nú tapað fimm af síðustu átta leikjum sínum. Úrslit annarra leikja í nótt: Washington Wizards - Sacramento Kings 92-79Atlanta Hawks - Charlotte Bobcats 93-84 Orlando Magic - Memphis Grizzlies 119-123New York Knicks - New Jersey Nets 94-86 Miami Heat - Indiana Pacers 103-106 Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers 86-92New Orleans Hornets - Phoenix Suns 101-98Milwaukee Bucks - Minnesota Timberwolves 95-92San Antonio Spurs - Denver Nuggets 102-91Utah Jazz - Seattle Supersonics 96-75 NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Dallas Mavericks vann Houston Rockets í NBA-deildinn í nótt en þá fóru fram ellefu leikir í deildinni. Þetta þykja hins vegar ekki óvænt tíðindi þar sem Dallas hefur unnið Houston í síðustu sex viðureignum liðanna og samtals tíu af síðustu ellefu leikjum liðanna. Leikurinn var þó jafn og spennandi fram undir lok þriðja leikhluta þegar Dallas hóf 26-9 sprett sem var nóg til að tryggja liðinu sigur. Lokatölur voru 96-83, Dallas í vil. Josh Howard var með 23 stig fyrir Dallas, Dirk Nowitzky 20 og Jerry Stackhouse sautján. Hjá Houston var Yao Ming stigahæstur með 28 stig og fjórtán fráköst en Houston hefur nú tapað fimm af síðustu átta leikjum sínum. Úrslit annarra leikja í nótt: Washington Wizards - Sacramento Kings 92-79Atlanta Hawks - Charlotte Bobcats 93-84 Orlando Magic - Memphis Grizzlies 119-123New York Knicks - New Jersey Nets 94-86 Miami Heat - Indiana Pacers 103-106 Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers 86-92New Orleans Hornets - Phoenix Suns 101-98Milwaukee Bucks - Minnesota Timberwolves 95-92San Antonio Spurs - Denver Nuggets 102-91Utah Jazz - Seattle Supersonics 96-75
NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira