NBA í nótt: New Orleans vann Dallas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2007 11:15 Peja Stojakovic tryggði New Orleans framlengingu gegn Dallas í nótt. Nordic Photos / Getty Images New Orleans Hornets vann Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt í fyrsta skipti í 22 leikjum liðanna. Þetta var fyrsti sigur New Orleans á Dallas síðan 1999 en framlengja þurfti leikinn í nótt. New Orleans vann á endanum fjögurra stiga sigur, 112-106. Peja Stojakovic tryggði New Orleans framlengingunna með þriggja stiga skoti þegar 2,9 níu sekúndur voru til leiksloka. Hann skoraði 22 stig í leiknum. Chris Paul var með 33 stig, tólf stoðsendingar og níu fráköst. Tyson Chandler var með 21 stig og þrettán fráköst og David West var með ellefu stig og fjórtán fráköst. Hjá Dallas voru þrír leikmenn með nítján stig hver. Detroit Pistons vann útisigur á Milwaukee. Þetta var fjórði leikur Milwaukee á fimm dögum og tapaði liðið öllum leikjunum. Leikurinn fór 117-91 fyrir Detroit en leikurinn fór fram á heimavelli Milwaukee. Chauncey Billups var með átján stig og níu stoðsendingar hjá Detroit og Rasheed Wallace var með fimmtán stig og tíu fráköst. „Við erum á góðu skriði núna og sóknarleikurinn er góður hjá okkur," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit. „Miðað við að við byrjuðum frekar rólega í lóknum var gott að sjá hversu mikið við náðum að skora." Jason Maxiell skoraði úr tveimur þriggja stiga skotum í röð í fyrsta leikhluta og kom Detroit í forystu, 18-16. Eftir það lét Detroit forystuna aldrei af hendi. Chicago vann góðan sextán stiga heimasigur á Charlotte, 111-95. Ben Gordon var með 34 stig hjá Chicago og Luyol Deng 29. Ben Wallace var með tíu stig og nítján fráköst. Úrslit annarra leikja: Washington Wizards - Toronto Raptors 101-97Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 109-80Sacramento Kings - Houston Rockets 107-99New Jersey Nets - Philadelphia 76ers 94-92 NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
New Orleans Hornets vann Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt í fyrsta skipti í 22 leikjum liðanna. Þetta var fyrsti sigur New Orleans á Dallas síðan 1999 en framlengja þurfti leikinn í nótt. New Orleans vann á endanum fjögurra stiga sigur, 112-106. Peja Stojakovic tryggði New Orleans framlengingunna með þriggja stiga skoti þegar 2,9 níu sekúndur voru til leiksloka. Hann skoraði 22 stig í leiknum. Chris Paul var með 33 stig, tólf stoðsendingar og níu fráköst. Tyson Chandler var með 21 stig og þrettán fráköst og David West var með ellefu stig og fjórtán fráköst. Hjá Dallas voru þrír leikmenn með nítján stig hver. Detroit Pistons vann útisigur á Milwaukee. Þetta var fjórði leikur Milwaukee á fimm dögum og tapaði liðið öllum leikjunum. Leikurinn fór 117-91 fyrir Detroit en leikurinn fór fram á heimavelli Milwaukee. Chauncey Billups var með átján stig og níu stoðsendingar hjá Detroit og Rasheed Wallace var með fimmtán stig og tíu fráköst. „Við erum á góðu skriði núna og sóknarleikurinn er góður hjá okkur," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit. „Miðað við að við byrjuðum frekar rólega í lóknum var gott að sjá hversu mikið við náðum að skora." Jason Maxiell skoraði úr tveimur þriggja stiga skotum í röð í fyrsta leikhluta og kom Detroit í forystu, 18-16. Eftir það lét Detroit forystuna aldrei af hendi. Chicago vann góðan sextán stiga heimasigur á Charlotte, 111-95. Ben Gordon var með 34 stig hjá Chicago og Luyol Deng 29. Ben Wallace var með tíu stig og nítján fráköst. Úrslit annarra leikja: Washington Wizards - Toronto Raptors 101-97Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 109-80Sacramento Kings - Houston Rockets 107-99New Jersey Nets - Philadelphia 76ers 94-92
NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum