Nýtt leikrit eftir Havel Óli Tynes skrifar 8. nóvember 2007 19:03 Vaclav Havel, leikskáld og fyrrverandi forseti. Nýtt leikrit eftir Vaclav Havel, fyrrverandi forseta Tékklands kemur í bókabúðir síðar í þessum mánuði. Það kemur ekki á óvart að leikritið fjallar um pólitík og mannlegan breyskleika. Leikritið heitir Brotthvarfið en Havel segir að það hafi ekkert með sitt brotthvarf úr pólitík að gera, því hann hafi byrjað á því löngu áður en hann varð forseti. Í örstuttu máli er söguþráðurinn þannig að þjóðarleiðtogi er kominn að lokum valdatíma síns. Hann verður að flytja úr hinum glæsilega ríkisbústað sínum...eða hann getur fengið að vera þar áfram gegn því að styðja nýju ríkisstjórnina. Vaclav Havel sem nú er 71 árs gamall byrjaði að skrifa leikrit á sjötta áratug síðustu aldar. Þau voru flest bönnuð meðan kommúnistar réðu Tékkóslóvakíu og hann sat nær fimm ár í fangelsi fyrir mannréttindabaráttu sína. Árið 1989 leiddi hann Flauelsbyltinguna þar sem kommúnistum var steypt af stóli án blóðsúthellinga. Hann varð forseti það ár gegndi því embætti til 1992. Og hann var forseti Tékklands frá 1993 til 2003 eftir aðskilnaðinn frá Slóvakíu. Þessi fyrrverandi forseti Tékklands og Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands eru góðir vinir. Árið 1990 kom Havel hingað til lands til að vera viðstaddur frumsýningu á leikriti sínu Endurbyggingin. Ráðgert er að Brotthvarfið komi á fjalirnar næsta vor. Erlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Nýtt leikrit eftir Vaclav Havel, fyrrverandi forseta Tékklands kemur í bókabúðir síðar í þessum mánuði. Það kemur ekki á óvart að leikritið fjallar um pólitík og mannlegan breyskleika. Leikritið heitir Brotthvarfið en Havel segir að það hafi ekkert með sitt brotthvarf úr pólitík að gera, því hann hafi byrjað á því löngu áður en hann varð forseti. Í örstuttu máli er söguþráðurinn þannig að þjóðarleiðtogi er kominn að lokum valdatíma síns. Hann verður að flytja úr hinum glæsilega ríkisbústað sínum...eða hann getur fengið að vera þar áfram gegn því að styðja nýju ríkisstjórnina. Vaclav Havel sem nú er 71 árs gamall byrjaði að skrifa leikrit á sjötta áratug síðustu aldar. Þau voru flest bönnuð meðan kommúnistar réðu Tékkóslóvakíu og hann sat nær fimm ár í fangelsi fyrir mannréttindabaráttu sína. Árið 1989 leiddi hann Flauelsbyltinguna þar sem kommúnistum var steypt af stóli án blóðsúthellinga. Hann varð forseti það ár gegndi því embætti til 1992. Og hann var forseti Tékklands frá 1993 til 2003 eftir aðskilnaðinn frá Slóvakíu. Þessi fyrrverandi forseti Tékklands og Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands eru góðir vinir. Árið 1990 kom Havel hingað til lands til að vera viðstaddur frumsýningu á leikriti sínu Endurbyggingin. Ráðgert er að Brotthvarfið komi á fjalirnar næsta vor.
Erlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira