UEFA-bikarinn: Everton vann Nürnberg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. nóvember 2007 18:29 Lee Carsley og Zveijsdan Misimovic berjast um knöttinn í leik Everton og Nürnberg í kvöld. Nordic Photos / Bongarts Ensku liðin komust vel frá sínum verkefnum í UEFA-bikarkeppninni í kvöld er sextán leikir fóru fram í keppninni. Everton vann Nürnberg í Þýskalandi, 2-0, en mörkin skoruðu Mikel Arteta úr víti og Victor Anichebe seint í leiknum. Bjarni Þór Viðarsson var á varmannabekk Everton en kom ekki við sögu. Anichebe kom inn á sem varamaður og hafði mikil áhrif á leikinn þar sem hann fiskaði vítið sem Arteta skoraði úr og innsiglaði svo sjálfur sigurinn fimm mínútum síðar. Tottenham vann góðan útisigur á Hapoel Tel-Aviv, 2-0, en það voru þeir Dimitar Berbatov og Robbie Keane sem skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Bolton mætti stórliði Bayern München í Þýskalandi í kvöld og slapp vel frá verkefninu. Bolton komst yfir en Lukas Podolski skoraði tvö fyrir Bayern í kvöld og virtist hafa tryggt Þjóðverjum sigurinn. En þá skoraði Kevin Davies jöfnunarmark Bolton undir lok leiksins. Norska liðið Brann gerði 1-1 jafntefli við Rennes á útivelli eftir að hafa komist marki yfir í fyrri hálfleik. Rennes jafnaði úr vítaspyrnu seint í leiknum. Þá lék Ólafur Ingi Skúlason allan leikinn fyrir Helsingborg sem vann frábæran sigur á Galatasaray á útivelli, 3-2. A-riðill: Larissa - Zenit 2-3 Nürnberg - Everton 0-20-1 Mikel Arteta, víti (83.), 0-2 Victor Anichebe (88.).Bjarni Þór Viðarsson var á varamannabekk Everton. Staðan: 1. Everton 6 stig 2. Zenit 4 3. AZ 1 4. Nürnberg 0 5. Larissa 0 B-riðill: FCK - Panathinaikos 0-1 Aberdeen - Lokomotiv Moskva 1-1 Staðan: 1. Panathinaikos 6 stig 2. Lokomotiv Moskva 2 3. Atletico Madríd 1 4. Aberdeen 1 5. FC Kaupmannahöfn 0 C-riðill: Mlada - Villarreal 1-2 0-1 Nihat (33.), 0-2 Carzorla (56.), 1-2 Alexandre Mendy (90.). Fiorentina - Elfsborg 6-1 Staðan: 1. Fiorentina 4 2. Villarreal 4 3. AEK 1 stig 4. Elfsborg 1 5. Mlada 0 D-riðill: Rennes - Brann 1-1 0-1 Azer Karadas (23.), 1-1 Bruno Cheyrou, víti (87.).Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn fyrir Brann en Ármann Smári Björnsson var á bekknum. Dinamo Zagreb - Basel 0-0 Staðan: 1. Basel 4 stig 2. Hamburg 3 3. Dinamo Zagreb 1 4. Brann 1 5. Rennes 1 E-riðill: Spartak - Leverkusen 2-1 Toulouse - Sparta 2-3 Staðan: 1. Zürich 3 stig 2. Spartak 3 3. Sparta 3 4. Leverkusen 3 5. Toulouse 0 F-riðill: Bayern - Bolton 2-2 0-1 Ricardo Gardner (8.), 1-1 Lukas Podolski (30.), 2-1 Lukas Podolski (49.), Kevin Davies (82.). Aris - Rauða Stjarnan 3-0 Staðan: 1. Bayern 4 stig 2. Aris 3 3. Bolton 2 4. Braga 1 5. Rauða stjarnan 0 G-riðill: Hapoel Tel-Aviv - Tottenham 0-2 0-1 Robbie Keane (26.), 0-2 Dimitar Berbatov (31.). AaB - Anderlecht 1-1 Staðan: 1. Anderlecht 4 stig 2. Tottenham 3 3. Getafe 3 4. AaB 1 5. Hapoel Tel-Aviv 0 H-riðill: Galatasaray - Helsingborg 2-3 0-1 Henrik Larsson (31.), 0-2 Razak Omotoyossi (39.), 1-2 Shabani Nonda (44.), 1-3 Christoffer Andersson (75.), 2-3 Shabani Nonda (90.).Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn á miðjunni hjá Helsinborg. Austria Vín - Bordeaux 1-2 Staðan: 1. Bordeaux 6 stig 2. Helsingborg 4 3. Panionios 1 4. Austria Vín 0 5. Galtasaray 0 Evrópudeild UEFA Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Sjá meira
Ensku liðin komust vel frá sínum verkefnum í UEFA-bikarkeppninni í kvöld er sextán leikir fóru fram í keppninni. Everton vann Nürnberg í Þýskalandi, 2-0, en mörkin skoruðu Mikel Arteta úr víti og Victor Anichebe seint í leiknum. Bjarni Þór Viðarsson var á varmannabekk Everton en kom ekki við sögu. Anichebe kom inn á sem varamaður og hafði mikil áhrif á leikinn þar sem hann fiskaði vítið sem Arteta skoraði úr og innsiglaði svo sjálfur sigurinn fimm mínútum síðar. Tottenham vann góðan útisigur á Hapoel Tel-Aviv, 2-0, en það voru þeir Dimitar Berbatov og Robbie Keane sem skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Bolton mætti stórliði Bayern München í Þýskalandi í kvöld og slapp vel frá verkefninu. Bolton komst yfir en Lukas Podolski skoraði tvö fyrir Bayern í kvöld og virtist hafa tryggt Þjóðverjum sigurinn. En þá skoraði Kevin Davies jöfnunarmark Bolton undir lok leiksins. Norska liðið Brann gerði 1-1 jafntefli við Rennes á útivelli eftir að hafa komist marki yfir í fyrri hálfleik. Rennes jafnaði úr vítaspyrnu seint í leiknum. Þá lék Ólafur Ingi Skúlason allan leikinn fyrir Helsingborg sem vann frábæran sigur á Galatasaray á útivelli, 3-2. A-riðill: Larissa - Zenit 2-3 Nürnberg - Everton 0-20-1 Mikel Arteta, víti (83.), 0-2 Victor Anichebe (88.).Bjarni Þór Viðarsson var á varamannabekk Everton. Staðan: 1. Everton 6 stig 2. Zenit 4 3. AZ 1 4. Nürnberg 0 5. Larissa 0 B-riðill: FCK - Panathinaikos 0-1 Aberdeen - Lokomotiv Moskva 1-1 Staðan: 1. Panathinaikos 6 stig 2. Lokomotiv Moskva 2 3. Atletico Madríd 1 4. Aberdeen 1 5. FC Kaupmannahöfn 0 C-riðill: Mlada - Villarreal 1-2 0-1 Nihat (33.), 0-2 Carzorla (56.), 1-2 Alexandre Mendy (90.). Fiorentina - Elfsborg 6-1 Staðan: 1. Fiorentina 4 2. Villarreal 4 3. AEK 1 stig 4. Elfsborg 1 5. Mlada 0 D-riðill: Rennes - Brann 1-1 0-1 Azer Karadas (23.), 1-1 Bruno Cheyrou, víti (87.).Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn fyrir Brann en Ármann Smári Björnsson var á bekknum. Dinamo Zagreb - Basel 0-0 Staðan: 1. Basel 4 stig 2. Hamburg 3 3. Dinamo Zagreb 1 4. Brann 1 5. Rennes 1 E-riðill: Spartak - Leverkusen 2-1 Toulouse - Sparta 2-3 Staðan: 1. Zürich 3 stig 2. Spartak 3 3. Sparta 3 4. Leverkusen 3 5. Toulouse 0 F-riðill: Bayern - Bolton 2-2 0-1 Ricardo Gardner (8.), 1-1 Lukas Podolski (30.), 2-1 Lukas Podolski (49.), Kevin Davies (82.). Aris - Rauða Stjarnan 3-0 Staðan: 1. Bayern 4 stig 2. Aris 3 3. Bolton 2 4. Braga 1 5. Rauða stjarnan 0 G-riðill: Hapoel Tel-Aviv - Tottenham 0-2 0-1 Robbie Keane (26.), 0-2 Dimitar Berbatov (31.). AaB - Anderlecht 1-1 Staðan: 1. Anderlecht 4 stig 2. Tottenham 3 3. Getafe 3 4. AaB 1 5. Hapoel Tel-Aviv 0 H-riðill: Galatasaray - Helsingborg 2-3 0-1 Henrik Larsson (31.), 0-2 Razak Omotoyossi (39.), 1-2 Shabani Nonda (44.), 1-3 Christoffer Andersson (75.), 2-3 Shabani Nonda (90.).Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn á miðjunni hjá Helsinborg. Austria Vín - Bordeaux 1-2 Staðan: 1. Bordeaux 6 stig 2. Helsingborg 4 3. Panionios 1 4. Austria Vín 0 5. Galtasaray 0
Evrópudeild UEFA Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn