Aðgerðin vel heppnuð Guðjón Helgason skrifar 7. nóvember 2007 13:04 Lakshmi Tatma. MYND/AP Læknar á Indlandi hafa framkvæmd umfangsmikla aðgerð á tveggja ára stúlku sem fæddist með fjórar hendur og jafn marga fætur. Afgangslimir voru fjarlægðir. Aðgerðin mun hafa gengið vonum framar. Aðgerðin tók 27 klukkustundir og var lokið í morgun. Stúlkan, Lakshmi Tatma, fæddist með það sem læknar kalla sníkil fastan við sig. Eineggja tvíburasystur sem hætti að þroskast á meðgöngunni og kom í heiminn fastur við Lakshmi um hana miðja - ekkert höfuð en fætur og hendur. Verk læknanna 30 í Bangalor á Indlandi var að aðskilja Lakshmi frá tvíburanum en það var nokkuð flókið þar sem aðskila þurfti mænu og nýru. Með þessu er það von lækna og foreldra Lakshmi að hún geti lifað eðlilegu lífi að aðgerð lokinni. Ekki er þó fullkomlega ljóst með framhaldið þó aðgerðin hafi gengið vonum framar. Lakshmi liggur enn á gjörgæslu og í öndunarvél. Nú er að sjá hvernig líkami hennar taki þessum breytinum. Aðgerin var kostnaðarsöm en fjölskyldan þurfti ekki að greiða rúpíu fyrir hana - læknar vildu hjálpa stúlkunni án greiðslu. Foreldrar Lakshmi eru fátækir verkamenn frá þorpi í Bíhar-héraði í norðurhluta Indlands. Margir þorpsbúar þar töldu ótækt að gerða aðgerðina - stúlkan væri endurholdgun gyðjunnar Mahalakshmi - gyðju auðæfa og ástar - sem ber fjórar hendur. Foreldrarnir voru þessu ósammála. Móðir Lakshmi og faðir höfnuðu einnig tilboðum sirkuseiganda sem vildu kaupa stúlkuna af þeim. Erlent Fréttir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Læknar á Indlandi hafa framkvæmd umfangsmikla aðgerð á tveggja ára stúlku sem fæddist með fjórar hendur og jafn marga fætur. Afgangslimir voru fjarlægðir. Aðgerðin mun hafa gengið vonum framar. Aðgerðin tók 27 klukkustundir og var lokið í morgun. Stúlkan, Lakshmi Tatma, fæddist með það sem læknar kalla sníkil fastan við sig. Eineggja tvíburasystur sem hætti að þroskast á meðgöngunni og kom í heiminn fastur við Lakshmi um hana miðja - ekkert höfuð en fætur og hendur. Verk læknanna 30 í Bangalor á Indlandi var að aðskilja Lakshmi frá tvíburanum en það var nokkuð flókið þar sem aðskila þurfti mænu og nýru. Með þessu er það von lækna og foreldra Lakshmi að hún geti lifað eðlilegu lífi að aðgerð lokinni. Ekki er þó fullkomlega ljóst með framhaldið þó aðgerðin hafi gengið vonum framar. Lakshmi liggur enn á gjörgæslu og í öndunarvél. Nú er að sjá hvernig líkami hennar taki þessum breytinum. Aðgerin var kostnaðarsöm en fjölskyldan þurfti ekki að greiða rúpíu fyrir hana - læknar vildu hjálpa stúlkunni án greiðslu. Foreldrar Lakshmi eru fátækir verkamenn frá þorpi í Bíhar-héraði í norðurhluta Indlands. Margir þorpsbúar þar töldu ótækt að gerða aðgerðina - stúlkan væri endurholdgun gyðjunnar Mahalakshmi - gyðju auðæfa og ástar - sem ber fjórar hendur. Foreldrarnir voru þessu ósammála. Móðir Lakshmi og faðir höfnuðu einnig tilboðum sirkuseiganda sem vildu kaupa stúlkuna af þeim.
Erlent Fréttir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira