Eiturefni í náttúru Norðurlanda 6. nóvember 2007 15:01 Triclosan er í mörgum hreinsiefnum. Í nýrri skýrslu sem gefin er út á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar kemur í ljós að hættuleg eiturefni eru í náttúru Norðurlanda. Í skýrslunni kemur m.a. í ljós að þrátt fyrir minni notkun eiturefna í iðnaði finnst ennþá tríklósan í umhverfinu. Umhverfisrannsóknir sýna að tríklósan, sem notað er í tannkrem, snyrtivörur og textílvörur, er m.a. í úrgangi frá hreinsistöðvum. Augu manna hafa á undanförnum árum beinst að notkun tríklósan vegna umhverfis- og heilsuspillandi áhrifa þess. Víða á Norðurlöndum hafa verið samþykktar aðgerðir til þess að draga úr notkun á þessi efni. Þetta er í fjórða seinn sem Norðurlönd rannsaka magn eiturefna í umhverfinu. Markmiðið var komast að dreifingu efnanna bronopols, resorcinols, tríklósans og m-kresols á viðkvæmum landsvæðum. Umhverfisrannsóknir sýndu að resorcinol er einnig til staðar í norræni náttúru, en það er notað til að framleiða lím, litarefni og snyrtivörur. Efnið er afar skaðlegt ýmsum vatnalífverum. Aftur á móti fundust engin merki um bronopol þrátt fyrir að það sé notað í miklum mæli í iðnaði. Upplýsingar um hversu mikið er notað af m-kresol í iðnaði eru einungis til í Svíþjóð, en þrátt fyrir það fundust leifar af efninu í fjölmörgum vatnssýnum sem tekin voru af skolpi í hreinsistöðvum í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð. Í vatni sem rann frá hreinsistöðvum og í sýnum teknum í náttúrunni fannst efnið aftur á móti einungis nærri pappírsverksmiðju í Finnlandi. Norræna ráðherranefndin sem fjármagnaði gerð þessarar rannsóknar og er skýrslan unnin í samstarfi við stjórnvöld í hverju landi fyrir sig. Erlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Í nýrri skýrslu sem gefin er út á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar kemur í ljós að hættuleg eiturefni eru í náttúru Norðurlanda. Í skýrslunni kemur m.a. í ljós að þrátt fyrir minni notkun eiturefna í iðnaði finnst ennþá tríklósan í umhverfinu. Umhverfisrannsóknir sýna að tríklósan, sem notað er í tannkrem, snyrtivörur og textílvörur, er m.a. í úrgangi frá hreinsistöðvum. Augu manna hafa á undanförnum árum beinst að notkun tríklósan vegna umhverfis- og heilsuspillandi áhrifa þess. Víða á Norðurlöndum hafa verið samþykktar aðgerðir til þess að draga úr notkun á þessi efni. Þetta er í fjórða seinn sem Norðurlönd rannsaka magn eiturefna í umhverfinu. Markmiðið var komast að dreifingu efnanna bronopols, resorcinols, tríklósans og m-kresols á viðkvæmum landsvæðum. Umhverfisrannsóknir sýndu að resorcinol er einnig til staðar í norræni náttúru, en það er notað til að framleiða lím, litarefni og snyrtivörur. Efnið er afar skaðlegt ýmsum vatnalífverum. Aftur á móti fundust engin merki um bronopol þrátt fyrir að það sé notað í miklum mæli í iðnaði. Upplýsingar um hversu mikið er notað af m-kresol í iðnaði eru einungis til í Svíþjóð, en þrátt fyrir það fundust leifar af efninu í fjölmörgum vatnssýnum sem tekin voru af skolpi í hreinsistöðvum í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð. Í vatni sem rann frá hreinsistöðvum og í sýnum teknum í náttúrunni fannst efnið aftur á móti einungis nærri pappírsverksmiðju í Finnlandi. Norræna ráðherranefndin sem fjármagnaði gerð þessarar rannsóknar og er skýrslan unnin í samstarfi við stjórnvöld í hverju landi fyrir sig.
Erlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira