Hnattvæðing er tækifæri fyrir Norðurlöndin 5. nóvember 2007 18:57 Menn ´líta hnattvæðingu misjöfnum augum. Þessi mynd er frá Indlandi. Sífellt hnattvæddari heimur hefur í för með sér miklar áskoranir, en einnig áhættu. En fyrir Norðurlönd þýðir hnattvæðingin þó aðallega aukin tækifæri. Þetta sagði Matti Vanhanen forsætisráðherra Finnlands á námstefnu í Helsinki á mánudag. "Maður óttast hvernig fer með framleiðslu og atvinnuþátttöku í sífellt harðari alþjóðlegri samkeppni. Greiningar og efnahagsþróun sýna þó fram á að að þrátt fyrir þessar áskoranir hefur hnattvæðingin frekar leitt til og veitir enn aukin tækifæri fyrir Norðurlönd," sagði Vanhanen. Forsætisráðherrann ítrekaði sérstaklega mikilvægi aukinnar áherslu á menntun og rannsóknir. Þegar um er að ræða menntun þá eru gæði aðalatriðið, ekki magn. "Það er ekki markmið í sjálfu sér að hlutur háskólamenntunar sé sem mestur, þvert á móti. Mikilvægast er að menntunin sé af miklum gæðum á öllum stigum og að hún uppfylli þarfir atvinnulífsins," sagði Vanhanen á námstefnunni sem haldnin er af félaginu Pohjola-Norden. Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra Svíþjóðar sem einnig flutti framsögu á námstefnunni, lagði áherslu á mikilvægi fríverslunar fyrir lítil ríki eins og þau norrænu. Norðurlönd hafa lengi verið sammála um þá hugmynd að fríverslun væri af hinu góða. "Við höfum skapað sjálfsímynd um lítil opin hagkerfi sem hafa eflst með öflugri verslun við aðra. Þetta er gildi sem vert er að standa vörð um og sem ég hef trú á að hafi mikið fylgi," sagði Reinfeldt. Erlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaðir eftir samgönguslys Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira
Sífellt hnattvæddari heimur hefur í för með sér miklar áskoranir, en einnig áhættu. En fyrir Norðurlönd þýðir hnattvæðingin þó aðallega aukin tækifæri. Þetta sagði Matti Vanhanen forsætisráðherra Finnlands á námstefnu í Helsinki á mánudag. "Maður óttast hvernig fer með framleiðslu og atvinnuþátttöku í sífellt harðari alþjóðlegri samkeppni. Greiningar og efnahagsþróun sýna þó fram á að að þrátt fyrir þessar áskoranir hefur hnattvæðingin frekar leitt til og veitir enn aukin tækifæri fyrir Norðurlönd," sagði Vanhanen. Forsætisráðherrann ítrekaði sérstaklega mikilvægi aukinnar áherslu á menntun og rannsóknir. Þegar um er að ræða menntun þá eru gæði aðalatriðið, ekki magn. "Það er ekki markmið í sjálfu sér að hlutur háskólamenntunar sé sem mestur, þvert á móti. Mikilvægast er að menntunin sé af miklum gæðum á öllum stigum og að hún uppfylli þarfir atvinnulífsins," sagði Vanhanen á námstefnunni sem haldnin er af félaginu Pohjola-Norden. Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra Svíþjóðar sem einnig flutti framsögu á námstefnunni, lagði áherslu á mikilvægi fríverslunar fyrir lítil ríki eins og þau norrænu. Norðurlönd hafa lengi verið sammála um þá hugmynd að fríverslun væri af hinu góða. "Við höfum skapað sjálfsímynd um lítil opin hagkerfi sem hafa eflst með öflugri verslun við aðra. Þetta er gildi sem vert er að standa vörð um og sem ég hef trú á að hafi mikið fylgi," sagði Reinfeldt.
Erlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaðir eftir samgönguslys Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira