Hnattvæðing er tækifæri fyrir Norðurlöndin 5. nóvember 2007 18:57 Menn ´líta hnattvæðingu misjöfnum augum. Þessi mynd er frá Indlandi. Sífellt hnattvæddari heimur hefur í för með sér miklar áskoranir, en einnig áhættu. En fyrir Norðurlönd þýðir hnattvæðingin þó aðallega aukin tækifæri. Þetta sagði Matti Vanhanen forsætisráðherra Finnlands á námstefnu í Helsinki á mánudag. "Maður óttast hvernig fer með framleiðslu og atvinnuþátttöku í sífellt harðari alþjóðlegri samkeppni. Greiningar og efnahagsþróun sýna þó fram á að að þrátt fyrir þessar áskoranir hefur hnattvæðingin frekar leitt til og veitir enn aukin tækifæri fyrir Norðurlönd," sagði Vanhanen. Forsætisráðherrann ítrekaði sérstaklega mikilvægi aukinnar áherslu á menntun og rannsóknir. Þegar um er að ræða menntun þá eru gæði aðalatriðið, ekki magn. "Það er ekki markmið í sjálfu sér að hlutur háskólamenntunar sé sem mestur, þvert á móti. Mikilvægast er að menntunin sé af miklum gæðum á öllum stigum og að hún uppfylli þarfir atvinnulífsins," sagði Vanhanen á námstefnunni sem haldnin er af félaginu Pohjola-Norden. Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra Svíþjóðar sem einnig flutti framsögu á námstefnunni, lagði áherslu á mikilvægi fríverslunar fyrir lítil ríki eins og þau norrænu. Norðurlönd hafa lengi verið sammála um þá hugmynd að fríverslun væri af hinu góða. "Við höfum skapað sjálfsímynd um lítil opin hagkerfi sem hafa eflst með öflugri verslun við aðra. Þetta er gildi sem vert er að standa vörð um og sem ég hef trú á að hafi mikið fylgi," sagði Reinfeldt. Erlent Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
Sífellt hnattvæddari heimur hefur í för með sér miklar áskoranir, en einnig áhættu. En fyrir Norðurlönd þýðir hnattvæðingin þó aðallega aukin tækifæri. Þetta sagði Matti Vanhanen forsætisráðherra Finnlands á námstefnu í Helsinki á mánudag. "Maður óttast hvernig fer með framleiðslu og atvinnuþátttöku í sífellt harðari alþjóðlegri samkeppni. Greiningar og efnahagsþróun sýna þó fram á að að þrátt fyrir þessar áskoranir hefur hnattvæðingin frekar leitt til og veitir enn aukin tækifæri fyrir Norðurlönd," sagði Vanhanen. Forsætisráðherrann ítrekaði sérstaklega mikilvægi aukinnar áherslu á menntun og rannsóknir. Þegar um er að ræða menntun þá eru gæði aðalatriðið, ekki magn. "Það er ekki markmið í sjálfu sér að hlutur háskólamenntunar sé sem mestur, þvert á móti. Mikilvægast er að menntunin sé af miklum gæðum á öllum stigum og að hún uppfylli þarfir atvinnulífsins," sagði Vanhanen á námstefnunni sem haldnin er af félaginu Pohjola-Norden. Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra Svíþjóðar sem einnig flutti framsögu á námstefnunni, lagði áherslu á mikilvægi fríverslunar fyrir lítil ríki eins og þau norrænu. Norðurlönd hafa lengi verið sammála um þá hugmynd að fríverslun væri af hinu góða. "Við höfum skapað sjálfsímynd um lítil opin hagkerfi sem hafa eflst með öflugri verslun við aðra. Þetta er gildi sem vert er að standa vörð um og sem ég hef trú á að hafi mikið fylgi," sagði Reinfeldt.
Erlent Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira