Thorning-Schmidt vill komast að Sighvatur Jónsson í Danmörku skrifar 4. nóvember 2007 18:49 Helle Thorning-Schmidt, formaður Jafnaðarmanna í Danmörku, í viðtali við Sighvat Jónsson, fréttaritara Stöðvar 2, á kosningafundi. MYND/Sighvatur Jónsson - Stöð 2 Jafnaðarmenn í Danmörku vilja taka aftur skattalækkanir og byggja upp velferðarkerfið. Jafnaðarmenn hafa verið sex ár í stjórnarandstöðu og leggja mikla áherslu á að komast í stjórn. Kosningabaráttan er hörð í Danmörku. Ungliðar frá stjórnarflokknum Venstre stríddu jafnaðarmönnum á kosningafundi með því að merkja sér fundarsvæðið. Þeir sögðust ekki vera að eyðileggja fyrir Helli - bara að sýna að það séu fleiri flokkar en Jafnaðarmenn. Danskir jafnaðarmenn leggja áherslu á áframhaldandi uppbyggingu velferðarkerfisins, á kostnað boðaðra skattalækanna ríkisstjórnarinnar. Aðspurð hvort Danir hafi ekki efni á því að skattar verði lækkaðir segir Helle Thorning-Schmidt, formaður Jafnaðarmannaflokksins, að Danir hafi ekki efni hvoru tveggja - og Jafnaðarmenn hafi sagt það skýrt að þeir leggjum áherslu á velferð, heilbrigðiskerfið, dagvistun og skóla, frekar en að lækka skatta. Langri stjórnarsetu jafnaðarmanna í Svíþjóð lauk í fyrra. Aftur á móti sitja íslenskir jafnaðarmenn nú í stjórn eftir langa fjarveru. Aðspurð hvort jafnaðarmenn kæmust nú aftur til valda í Danmörku sagði Thorning-Schmidt að það væri óvíst - kosningarnar væru opnar og spennandi. Hún sagðist vona að hún yrði ráðherra eins og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, en hana þekkti hún mjög vel. Erlent Fréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Jafnaðarmenn í Danmörku vilja taka aftur skattalækkanir og byggja upp velferðarkerfið. Jafnaðarmenn hafa verið sex ár í stjórnarandstöðu og leggja mikla áherslu á að komast í stjórn. Kosningabaráttan er hörð í Danmörku. Ungliðar frá stjórnarflokknum Venstre stríddu jafnaðarmönnum á kosningafundi með því að merkja sér fundarsvæðið. Þeir sögðust ekki vera að eyðileggja fyrir Helli - bara að sýna að það séu fleiri flokkar en Jafnaðarmenn. Danskir jafnaðarmenn leggja áherslu á áframhaldandi uppbyggingu velferðarkerfisins, á kostnað boðaðra skattalækanna ríkisstjórnarinnar. Aðspurð hvort Danir hafi ekki efni á því að skattar verði lækkaðir segir Helle Thorning-Schmidt, formaður Jafnaðarmannaflokksins, að Danir hafi ekki efni hvoru tveggja - og Jafnaðarmenn hafi sagt það skýrt að þeir leggjum áherslu á velferð, heilbrigðiskerfið, dagvistun og skóla, frekar en að lækka skatta. Langri stjórnarsetu jafnaðarmanna í Svíþjóð lauk í fyrra. Aftur á móti sitja íslenskir jafnaðarmenn nú í stjórn eftir langa fjarveru. Aðspurð hvort jafnaðarmenn kæmust nú aftur til valda í Danmörku sagði Thorning-Schmidt að það væri óvíst - kosningarnar væru opnar og spennandi. Hún sagðist vona að hún yrði ráðherra eins og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, en hana þekkti hún mjög vel.
Erlent Fréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira