500 handteknir Guðjón Helgason skrifar 4. nóvember 2007 18:30 Yfirvöld í Pakista hafa handtekið hátt í 500 manns eftir að neyðarlög voru sett þar í gær - þar á meðal stjórnarandstæðinga og fulltrúa hjálparsamtaka. Forsætisráðherra Pakistans segir neyðarlög gilda eins lengi og þurfa þyki og þingkosningum frestað um ár. Pervez Musharraf, forseti Pakistans, segir neyðarlögin sett til að forða landinu frá glötun. Hryðjuverk, starfsemi öfgahópa, lamað stjórnkerfi og aðgerðir skriffinna hafi dregið kraft úr lögreglu og hafi því um leið áhrif á lýðreðislegt kerfi í landinu. Musharraf hefur verið sakaður um að hafa numið stjórnarskrá landsins úr gildi til að forða því að hæstiréttur ógilti forsetakjör hans í síðasta mánuði. Benazír Búttó, fyrrverandi forsætisráðherra - sem sneri heim úr útlegð í síðasta mánuði, biðlaði til alþjóðasamfélagsins eftir sviptingar gærdagsins. Hún sagðist fordæma og mótmæla því sem hún kallaði herlög. Pakistanar myndu ekki sætta sig við slíkt og þess óskað að alþjóðasamfélagið geri slíkt hið sama. Ríki heims eigi ekki að styðja einn mann heldur almenning í Pakistan. Þar sem þau hafi áhrif á forsetann eigi þau að nota það og reyna að sannfæra hann um að það skipti miklu að stjórnarskráin verði látin gilda á ný. Shaukat Aziz, forsætisráðherra, segir að svo gæti farið að þingkosningum - sem áttu að fara fram í janúar - verði frestað um ár. Neyðarlög verði í gildi eins lengi og þurfa þyki. Allt sé þetta gert til að tryggja samhljóm þannig að stjórn landsins gangi snuðrulaust fyrir sig. Andstæðinga forsetans hafa mótmælt á götum Íslamabad í dag. Búist er við frekari mótmælum á morgun. Erlent Fréttir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Yfirvöld í Pakista hafa handtekið hátt í 500 manns eftir að neyðarlög voru sett þar í gær - þar á meðal stjórnarandstæðinga og fulltrúa hjálparsamtaka. Forsætisráðherra Pakistans segir neyðarlög gilda eins lengi og þurfa þyki og þingkosningum frestað um ár. Pervez Musharraf, forseti Pakistans, segir neyðarlögin sett til að forða landinu frá glötun. Hryðjuverk, starfsemi öfgahópa, lamað stjórnkerfi og aðgerðir skriffinna hafi dregið kraft úr lögreglu og hafi því um leið áhrif á lýðreðislegt kerfi í landinu. Musharraf hefur verið sakaður um að hafa numið stjórnarskrá landsins úr gildi til að forða því að hæstiréttur ógilti forsetakjör hans í síðasta mánuði. Benazír Búttó, fyrrverandi forsætisráðherra - sem sneri heim úr útlegð í síðasta mánuði, biðlaði til alþjóðasamfélagsins eftir sviptingar gærdagsins. Hún sagðist fordæma og mótmæla því sem hún kallaði herlög. Pakistanar myndu ekki sætta sig við slíkt og þess óskað að alþjóðasamfélagið geri slíkt hið sama. Ríki heims eigi ekki að styðja einn mann heldur almenning í Pakistan. Þar sem þau hafi áhrif á forsetann eigi þau að nota það og reyna að sannfæra hann um að það skipti miklu að stjórnarskráin verði látin gilda á ný. Shaukat Aziz, forsætisráðherra, segir að svo gæti farið að þingkosningum - sem áttu að fara fram í janúar - verði frestað um ár. Neyðarlög verði í gildi eins lengi og þurfa þyki. Allt sé þetta gert til að tryggja samhljóm þannig að stjórn landsins gangi snuðrulaust fyrir sig. Andstæðinga forsetans hafa mótmælt á götum Íslamabad í dag. Búist er við frekari mótmælum á morgun.
Erlent Fréttir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira