Áhyggur af framhaldinu á Srí Lanka Guðjón Helgason skrifar 2. nóvember 2007 19:00 Blikur eru á lofti á Srí Lanka eftir að helsti samningamaður skæruliða Tamíltígra féll ásamt fimm öðrum háttsettum mönnum í loftárás stjórnarhersins í morgun. Nokkrir helstu leiðtogar tígranna voru saman komnir til fundar mitt á yfirráðasvæði þeirra í Vanni þegar stjórnarherinn lét sprengjum rigna yfir þá. Talið er að mennirnir hafi verið á fundi í höfuðstöðvum samninganefndar tígranna - húsnæði sem Norðmenn byggðu fyrir þá - en Norðmen og Íslendingar hafa eftirlit með því vopnahlé sem hefur verið í gildi í landinu frá 2002. Tamílar hafa barist fyrir sjálfstæði frá 1983 og rúmlega sjötíu þúsund manns fallið í átökum síðan þá. Meðal þeirra sem týndi lífi í árásinni í morgun var S. P. Tamilselvan, næstrándi hjá tígrunum - leiðtogi stjórnmálaarms þeirra og sá sem talar fyrir þá opinberlega. Þorfinnur Ómarsson, sérfræðingur hjá norræna vopnahléseftirlitinu á Srí Lanka, bendir einnig á að Tamilselvan hafi verið æðsti fulltrúi Tamíltígra í friðarviðræðum við fulltrúa stjórnvalda í Genf í Sviss í febrúar í gær. Hann hafi verið pólitískur leiðtogi Tamíltígranna. Liðsmenn fréttaskýringaþáttarins Kompás tóku viðtal við Tamilselva á Srí Lanka í fyrra. Þar ræddi hann vopnahléð sem hefur verið í gildi í landinu þrátt fyrir blóðug átök sem hafa kostað mörg mannslíf síðustu misserin. Tamilselvan sagði í viðtalinu að vopnaeftirlitssveitir hefðu sinnt skyldu sinni framúrskarandi vel en það væri erfitt fyrir þær að starfa sem skyldi nema báðir deiluaðilar ynnu með þeim. Hann taldi almenning ekki hafa notið góðs af vopnahléinu því annar aðilinn hafi ekki veitt vopnaeftirlitssveitum nægilega aðstoð. Tamíltígrarnir hafi alltaf verið samstarfsfúsir og kunnað að meta friðarstarf vopnaeftirlitssveita. Í yfirlýsingu frá norræna vopnahléseftirlitnu er dauði Tamilselvans og hinna fimm sem týndu lífi harmaður. Fulltrúar eftirlitsins lýsa yfir áhyggjum af þróun mála. Dauði Tamilselvans geti aðeins orðið til að átök stigmagnist. Erlent Fréttir Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Blikur eru á lofti á Srí Lanka eftir að helsti samningamaður skæruliða Tamíltígra féll ásamt fimm öðrum háttsettum mönnum í loftárás stjórnarhersins í morgun. Nokkrir helstu leiðtogar tígranna voru saman komnir til fundar mitt á yfirráðasvæði þeirra í Vanni þegar stjórnarherinn lét sprengjum rigna yfir þá. Talið er að mennirnir hafi verið á fundi í höfuðstöðvum samninganefndar tígranna - húsnæði sem Norðmenn byggðu fyrir þá - en Norðmen og Íslendingar hafa eftirlit með því vopnahlé sem hefur verið í gildi í landinu frá 2002. Tamílar hafa barist fyrir sjálfstæði frá 1983 og rúmlega sjötíu þúsund manns fallið í átökum síðan þá. Meðal þeirra sem týndi lífi í árásinni í morgun var S. P. Tamilselvan, næstrándi hjá tígrunum - leiðtogi stjórnmálaarms þeirra og sá sem talar fyrir þá opinberlega. Þorfinnur Ómarsson, sérfræðingur hjá norræna vopnahléseftirlitinu á Srí Lanka, bendir einnig á að Tamilselvan hafi verið æðsti fulltrúi Tamíltígra í friðarviðræðum við fulltrúa stjórnvalda í Genf í Sviss í febrúar í gær. Hann hafi verið pólitískur leiðtogi Tamíltígranna. Liðsmenn fréttaskýringaþáttarins Kompás tóku viðtal við Tamilselva á Srí Lanka í fyrra. Þar ræddi hann vopnahléð sem hefur verið í gildi í landinu þrátt fyrir blóðug átök sem hafa kostað mörg mannslíf síðustu misserin. Tamilselvan sagði í viðtalinu að vopnaeftirlitssveitir hefðu sinnt skyldu sinni framúrskarandi vel en það væri erfitt fyrir þær að starfa sem skyldi nema báðir deiluaðilar ynnu með þeim. Hann taldi almenning ekki hafa notið góðs af vopnahléinu því annar aðilinn hafi ekki veitt vopnaeftirlitssveitum nægilega aðstoð. Tamíltígrarnir hafi alltaf verið samstarfsfúsir og kunnað að meta friðarstarf vopnaeftirlitssveita. Í yfirlýsingu frá norræna vopnahléseftirlitnu er dauði Tamilselvans og hinna fimm sem týndu lífi harmaður. Fulltrúar eftirlitsins lýsa yfir áhyggjum af þróun mála. Dauði Tamilselvans geti aðeins orðið til að átök stigmagnist.
Erlent Fréttir Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira