Hamilton flýr til Sviss Elvar Geir Magnússon skrifar 29. október 2007 20:30 Lewis Hamilton. Ökuþórinn Lewis Hamilton hefur ákveðið að flytja til Sviss en þetta tilkynnti hann í dag. Ástæðan er sú að hann hefur fengið sig fullsaddan af ágangi fjölmiðla í Bretlandi sem sífellt eru að ráðast inn í hans einkalíf. „Í Sviss fær maður meiri frið. Síðasta ár hefur verið mér erfitt. Ég hef lítið getað verið með fjölskyldu minni og vinum. Ég get ekki farið á salernið á bensínstöð án þess að vera eltur af fólki sem vill eiginhandaráritun," sagði Hamilton. Hamilton hafnaði í öðru sæti í stigakeppni ökuþóra á sínu fyrsta tímabili í Formúlu-1. Hamilton er ekki fyrsti Formúlu-1 ökuþórinn sem flytur til Sviss en þar búa m.a. Räikkönen og Fernando Alonso. Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ökuþórinn Lewis Hamilton hefur ákveðið að flytja til Sviss en þetta tilkynnti hann í dag. Ástæðan er sú að hann hefur fengið sig fullsaddan af ágangi fjölmiðla í Bretlandi sem sífellt eru að ráðast inn í hans einkalíf. „Í Sviss fær maður meiri frið. Síðasta ár hefur verið mér erfitt. Ég hef lítið getað verið með fjölskyldu minni og vinum. Ég get ekki farið á salernið á bensínstöð án þess að vera eltur af fólki sem vill eiginhandaráritun," sagði Hamilton. Hamilton hafnaði í öðru sæti í stigakeppni ökuþóra á sínu fyrsta tímabili í Formúlu-1. Hamilton er ekki fyrsti Formúlu-1 ökuþórinn sem flytur til Sviss en þar búa m.a. Räikkönen og Fernando Alonso.
Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira