Eddutilnefningar 2007: Leikkona eða leikari ársins í aukahlutverki Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 16:18 Björn Ingi HilmarssonBjörn Ingi leikur samkynhneigðan bónda og glímumann í afskekktri sveit í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU. Hann á í leynilegu ástarsambandi við annan bónda í sveitinni. Björn Ingi hefur leikið í fjölda leikverka, sjónvarpsmynda og í kvikmyndum meðal annars No such thing, Sigla himinfley, Djöflaeyjunni og Inguló. Gunnur Martinsdóttir SchlüterFyrir leik sinn sem Eyja í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM. Eyja hefur verið misnotuð en líður ljómandi vel á Veðramótum. Þetta er frumraun Gunnar á hvíta tjaldinu, en hún er dóttir Ásdísar Thoroddsen leikstjóra. Gunnur var virkur félagi í leikfélagi Menntaskólans í Hamrahlíð. Jörundur RagnarssonJörundur er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem hinn misþroska Sammi í VEÐRAMÓTUM. Jörundur hefur meðal annars leikið í Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu. Hann lék einnig í kvikmyndinni Astrópíu og er einn leikara í gamanþáttaröðinni Næturvaktinni á Stöð 2. Lilja Guðrún ÞorvaldsdóttirLilja er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Ásta í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ. Ásta er matselja í virkjuninni í sveitinni en foreldrar hennar fluttu burt þar sem jörðin fór undir vatn. Starfsmenn virkjunarinnar eru nokkurs konar fjölskylda Ástu. Lilja Guðrún hefur leikið fjölda hlutverka í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum. Meðal annars í Dansinum, Börnum, Foreldrum, Skýjahöllinni og Áramótaskaupum. Þorsteinn BachmannÞorsteinn er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem Þorkell lögreglumaður í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM. Þorsteinn er óbótamaður og stjúpfaðir einnar stúlkunnar sem fer á Veðramót. Þorsteinn var um tíma leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Hann hefur leikið í fjölda verka í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum meðal annars í myndunum Blóðbönd, Strákarnir okkar, Maður eins og ég, Íslenski draumurinn og Úr öskunni í eldinn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Sjá meira
Björn Ingi HilmarssonBjörn Ingi leikur samkynhneigðan bónda og glímumann í afskekktri sveit í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU. Hann á í leynilegu ástarsambandi við annan bónda í sveitinni. Björn Ingi hefur leikið í fjölda leikverka, sjónvarpsmynda og í kvikmyndum meðal annars No such thing, Sigla himinfley, Djöflaeyjunni og Inguló. Gunnur Martinsdóttir SchlüterFyrir leik sinn sem Eyja í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM. Eyja hefur verið misnotuð en líður ljómandi vel á Veðramótum. Þetta er frumraun Gunnar á hvíta tjaldinu, en hún er dóttir Ásdísar Thoroddsen leikstjóra. Gunnur var virkur félagi í leikfélagi Menntaskólans í Hamrahlíð. Jörundur RagnarssonJörundur er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem hinn misþroska Sammi í VEÐRAMÓTUM. Jörundur hefur meðal annars leikið í Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu. Hann lék einnig í kvikmyndinni Astrópíu og er einn leikara í gamanþáttaröðinni Næturvaktinni á Stöð 2. Lilja Guðrún ÞorvaldsdóttirLilja er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Ásta í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ. Ásta er matselja í virkjuninni í sveitinni en foreldrar hennar fluttu burt þar sem jörðin fór undir vatn. Starfsmenn virkjunarinnar eru nokkurs konar fjölskylda Ástu. Lilja Guðrún hefur leikið fjölda hlutverka í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum. Meðal annars í Dansinum, Börnum, Foreldrum, Skýjahöllinni og Áramótaskaupum. Þorsteinn BachmannÞorsteinn er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem Þorkell lögreglumaður í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM. Þorsteinn er óbótamaður og stjúpfaðir einnar stúlkunnar sem fer á Veðramót. Þorsteinn var um tíma leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Hann hefur leikið í fjölda verka í leikhúsi, sjónvarpi og kvikmyndum meðal annars í myndunum Blóðbönd, Strákarnir okkar, Maður eins og ég, Íslenski draumurinn og Úr öskunni í eldinn.
Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun