Gerðu Ísraelar árás á kjarnorkuver í Sýrlandi? 26. október 2007 13:27 Ísraelar hafa áður gert árás á kjarnorkuver í nágrannaríki. Nýjar gervihnattamyndir sýna að Sýrlendingar hafa jafnað við jörðu byggingu sem hugsanlega var leynilegt kjarnorkuver, sem Ísraelar gerðu loftárás á í síðasta mánuði. Bandaríska kjarnorkurannsóknastofnunin Institute for Science and International Security (ISIS) segir að myndirnar hafi verið teknar síðastliðinn miðvikudag. Á myndunum má sjá traktora og jarðýtur þar sem byggingin stóð áður. Mikil leynd hefur hvílt yfir loftárásunum sem Ísraelar gerðu í Sýrlandi 6. september síðastliðinn. Ísraelska ríkisstjórnin gefur venjulega nokkuð nákvæmar upplýsingar um loftárásir sínar en um þessar hefur verið þagað þunnu hljóði. Menn ráða út frá því að málið þyki einstaklega viðkvæmt. Það er ekki nýtt að Ísraelar reyni að koma í veg fyrir að nágrannaríki þeirra komi sér upp kjarnorkuvopnum. Árið 1981 lögðu þeir í rúst Osirak kjarnorkuverið í Írak. Þeir sögðu að Saddam Hussein hefði verið að reyna að smíða kjarnorkuvopn þar. Alþjóða kjarnorkustofnunin vill lítið tjá sig um yfirlýsingar ISIS nema hvað talsmenn þar segja að málið sé í rannsókn. Sýrland er aðildi að sáttmálanum um takmörkun dreifingu kjarnorkuvopna. Landinu hefði því borið skylda til að segja Alþjóða kjarnorkustofnuninni frá ef það hefði byggt nýtt kjarnorkuver. Engin slík tilkynning hefur borist stofnuninni. Erlent Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Fleiri fréttir Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sjá meira
Nýjar gervihnattamyndir sýna að Sýrlendingar hafa jafnað við jörðu byggingu sem hugsanlega var leynilegt kjarnorkuver, sem Ísraelar gerðu loftárás á í síðasta mánuði. Bandaríska kjarnorkurannsóknastofnunin Institute for Science and International Security (ISIS) segir að myndirnar hafi verið teknar síðastliðinn miðvikudag. Á myndunum má sjá traktora og jarðýtur þar sem byggingin stóð áður. Mikil leynd hefur hvílt yfir loftárásunum sem Ísraelar gerðu í Sýrlandi 6. september síðastliðinn. Ísraelska ríkisstjórnin gefur venjulega nokkuð nákvæmar upplýsingar um loftárásir sínar en um þessar hefur verið þagað þunnu hljóði. Menn ráða út frá því að málið þyki einstaklega viðkvæmt. Það er ekki nýtt að Ísraelar reyni að koma í veg fyrir að nágrannaríki þeirra komi sér upp kjarnorkuvopnum. Árið 1981 lögðu þeir í rúst Osirak kjarnorkuverið í Írak. Þeir sögðu að Saddam Hussein hefði verið að reyna að smíða kjarnorkuvopn þar. Alþjóða kjarnorkustofnunin vill lítið tjá sig um yfirlýsingar ISIS nema hvað talsmenn þar segja að málið sé í rannsókn. Sýrland er aðildi að sáttmálanum um takmörkun dreifingu kjarnorkuvopna. Landinu hefði því borið skylda til að segja Alþjóða kjarnorkustofnuninni frá ef það hefði byggt nýtt kjarnorkuver. Engin slík tilkynning hefur borist stofnuninni.
Erlent Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Fleiri fréttir Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sjá meira