Fyrsta farþegaflug ofurþotu Guðjón Helgason skrifar 25. október 2007 12:59 Stærsta farþegaþota í heimi, Airbus A380, lenti í Sydney í Ástralíu í morgun eftir sögulegt flug frá Singapúr. Ekki mátti það seinna vera því framleiðslan hefur tafist um tvö ár og kostað marga starfsmenn Airbus vinnuna. Þetta var fyrsta farþegaflug þessarar nýju ofurþotu. Airbus A380 er tveggja hæða og með fjóra hreyfla. Gólfpláss í henni er helmingi meira en í stærstu vélum sem hingað til hafa verið í notkun. Farþegar í þotum af þessari gerð geta flestir verið 555 sé henni skipt í þrjú farrými en rúmlega 200 fleiri ef farrýmið er aðeins eitt. Krá og fríhöfn eru meðal þess sem boðið er upp á í þotum sem þessum. Þotunni var flogið af stað frá Síngapúr skömmu eftir miðnætti að íslenksum tíma og hún lenti á áttunda tímanum í Sydney í Ástralíu. 455 farþegar voru um borð. Flugmiðinn var dýr og höfðu sumir borgað mörg hundruð þúsund krónur til að fá að fara með í þetta sögulega flug. Sumir keyptu miða á alþjóðlega uppboðsvefnum eBay og ágóðinn af þeirri sölu fór til góðgerðarmála. 30 manna áhöfn var um borð í þotunni - þar á meðal 4 flugmenn. Framleiðsla A380 þotunnar hefur verið höfuðverkur fyrir evrópska flugvélaframleiðandann Airbus. Flugfélagið Singapore Airlines fékk fyrstu ofurþotuna afhenta fimmtánda þessa mánaðar - nærri tveimur árum á eftir áætlun. Framleiðslan hefur farið margar milljónir bandaríkjadala fram úr áætlun og fyrirtækið þegar þurft að fækka starfsfólki til að mæta því. Næstu fjögur árin verður tíu þúsund manns sagt upp. Erlent Fréttir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Stærsta farþegaþota í heimi, Airbus A380, lenti í Sydney í Ástralíu í morgun eftir sögulegt flug frá Singapúr. Ekki mátti það seinna vera því framleiðslan hefur tafist um tvö ár og kostað marga starfsmenn Airbus vinnuna. Þetta var fyrsta farþegaflug þessarar nýju ofurþotu. Airbus A380 er tveggja hæða og með fjóra hreyfla. Gólfpláss í henni er helmingi meira en í stærstu vélum sem hingað til hafa verið í notkun. Farþegar í þotum af þessari gerð geta flestir verið 555 sé henni skipt í þrjú farrými en rúmlega 200 fleiri ef farrýmið er aðeins eitt. Krá og fríhöfn eru meðal þess sem boðið er upp á í þotum sem þessum. Þotunni var flogið af stað frá Síngapúr skömmu eftir miðnætti að íslenksum tíma og hún lenti á áttunda tímanum í Sydney í Ástralíu. 455 farþegar voru um borð. Flugmiðinn var dýr og höfðu sumir borgað mörg hundruð þúsund krónur til að fá að fara með í þetta sögulega flug. Sumir keyptu miða á alþjóðlega uppboðsvefnum eBay og ágóðinn af þeirri sölu fór til góðgerðarmála. 30 manna áhöfn var um borð í þotunni - þar á meðal 4 flugmenn. Framleiðsla A380 þotunnar hefur verið höfuðverkur fyrir evrópska flugvélaframleiðandann Airbus. Flugfélagið Singapore Airlines fékk fyrstu ofurþotuna afhenta fimmtánda þessa mánaðar - nærri tveimur árum á eftir áætlun. Framleiðslan hefur farið margar milljónir bandaríkjadala fram úr áætlun og fyrirtækið þegar þurft að fækka starfsfólki til að mæta því. Næstu fjögur árin verður tíu þúsund manns sagt upp.
Erlent Fréttir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira