Verkfall stöðvar ekki ferð þeirra Guðjón Helgason skrifar 19. október 2007 19:22 Breskir rúgbí áhugamenn láta verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja í Frakklandi ekki stöðva sig og flykkjast til Parísar. Þar keppa Englendingar til úrslita á heimsmeistaramótinu í rúgbí á morgun. Þær eru mættir til Parísar - ensku rúgbíbullurnar - þúsundum saman - með eða án miða á úrslitaleikinn á morgun og vilja ólmar fylgja sínu liði. Englendingar eru heimsmeistarar og gætu skráð sig á spjöld sögunnar sem fyrsta landsliðið sem ver titilinn leggi þeir Suður-Afríkumenn á morgun. Verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja virðast ekki hafa fælt bullurnar frá því að leggja land undir fót. Þessir gestir bæta ekki á ástandið en erfitt var fyrir að koma sér milli staða eða í og úr vinnu. Verkfallið skall á í gær. Það átti í fyrstu aðeins að standa í sólahring. Tvö af átta verkalýðsfélögum samþykktu að framlengja verkfallið. Parísarbúar þurftu því margir að nota tvo jafnfljóta eða reiðhjólið sitt til að komast í og úr vinnu. Margir eru æfir - telja að verkfallið bitni á þeim sem síst skyldi. Aðrir skilja kröfur starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja. Með verkfallinu er verið að mótmæla eftirlaunafrumvarpi Sarkozys, Frakklandsforseta, þar sem lagt er til að eftirlaunaaldur fimm hundruð þúsund starfsmanna verði hækkaður um tvö og hálft ár. Fulltrúar verkalýðsfélaganna átta funda eftir helgi til að ákveða frekari aðgerðir. Erlent Fréttir Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Breskir rúgbí áhugamenn láta verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja í Frakklandi ekki stöðva sig og flykkjast til Parísar. Þar keppa Englendingar til úrslita á heimsmeistaramótinu í rúgbí á morgun. Þær eru mættir til Parísar - ensku rúgbíbullurnar - þúsundum saman - með eða án miða á úrslitaleikinn á morgun og vilja ólmar fylgja sínu liði. Englendingar eru heimsmeistarar og gætu skráð sig á spjöld sögunnar sem fyrsta landsliðið sem ver titilinn leggi þeir Suður-Afríkumenn á morgun. Verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja virðast ekki hafa fælt bullurnar frá því að leggja land undir fót. Þessir gestir bæta ekki á ástandið en erfitt var fyrir að koma sér milli staða eða í og úr vinnu. Verkfallið skall á í gær. Það átti í fyrstu aðeins að standa í sólahring. Tvö af átta verkalýðsfélögum samþykktu að framlengja verkfallið. Parísarbúar þurftu því margir að nota tvo jafnfljóta eða reiðhjólið sitt til að komast í og úr vinnu. Margir eru æfir - telja að verkfallið bitni á þeim sem síst skyldi. Aðrir skilja kröfur starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja. Með verkfallinu er verið að mótmæla eftirlaunafrumvarpi Sarkozys, Frakklandsforseta, þar sem lagt er til að eftirlaunaaldur fimm hundruð þúsund starfsmanna verði hækkaður um tvö og hálft ár. Fulltrúar verkalýðsfélaganna átta funda eftir helgi til að ákveða frekari aðgerðir.
Erlent Fréttir Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira