Tilbúinn að skoða tilboð í Kobe Bryant 11. október 2007 13:06 Kobe Bryant verður líklega að sætta sig við að spila í Hollywood NordicPhotos/GettyImages Jerry Buss, eigandi Los Angeles Lakers, segir að allt sé enn opið í sambandi við að skipta hinum ósátta Kobe Bryant í burtu frá félaginu. Bryant sagðist í sumar vilja fara frá Lakers en ekkert varð úr því. "Ég myndi sannarlega íhuga tilboð sem mér bærust. Maður verður alltaf að gera það - það er bara partur af þessum bransa. Ef einhver er með ósáttan leikmann á sínum höndum verður hann að íhuga möguleika á að skipta honum. Ég veit að Kobe lítur á það sömu augum og ég," sagði Buss. Slæmt fyrir Lakers Hann segist hafa verið með nokkur járn í eldinum í sumar og gekk svo langt að bera hugsanlega möguleika á skiptum upp á borð til Kobe Bryant. "Ég átti það til að sýna honum hvaða möguleikar voru í spilunum og sagði við hann "þú veist að þetta kemur Lakers alls ekki vel" - og hann svaraði - "Ég skil það," sagði Buss og benti á þá einföldu staðreynd að það væri mjög erfitt að skipta manni eins og Bryant í burtu. Erfitt að skipta Bryant "Þetta er nú einu sinni þannig að lið sem hafa mannskap sem við höfum áhuga á eru yfirleitt að berjast um titilinn sjálf og þau hafa því ekki áhuga á að skipta leikmönnum í burtu. Það sem okkur var boðið í skiptum fyrir Kobe var alveg óhugsandi og ég sagði honum það. Ég sagði honum að ég myndi gera allt sem ég gæti til að verða að óskum hans, en aðeins gegn því að við fengjum sambærilegan mannskap í staðinn - ef sá mannskapur er yfir höfuð til," sagði eigandinn. Bryant á fjögur ár og tæpar 90 milljónir dollara eftir af samningi sínum við LA Lakers, en hann getur reyndar sagt honum upp sjálfur eftir tvö ár. Lakers liðið hefur ekki náð að vinna seríu í úrslitakeppni síðan Shaquille O´Neal fór frá félaginu árið 2004 eftir að liðið hafði unnið titilinn árin 2001-03. NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Jerry Buss, eigandi Los Angeles Lakers, segir að allt sé enn opið í sambandi við að skipta hinum ósátta Kobe Bryant í burtu frá félaginu. Bryant sagðist í sumar vilja fara frá Lakers en ekkert varð úr því. "Ég myndi sannarlega íhuga tilboð sem mér bærust. Maður verður alltaf að gera það - það er bara partur af þessum bransa. Ef einhver er með ósáttan leikmann á sínum höndum verður hann að íhuga möguleika á að skipta honum. Ég veit að Kobe lítur á það sömu augum og ég," sagði Buss. Slæmt fyrir Lakers Hann segist hafa verið með nokkur járn í eldinum í sumar og gekk svo langt að bera hugsanlega möguleika á skiptum upp á borð til Kobe Bryant. "Ég átti það til að sýna honum hvaða möguleikar voru í spilunum og sagði við hann "þú veist að þetta kemur Lakers alls ekki vel" - og hann svaraði - "Ég skil það," sagði Buss og benti á þá einföldu staðreynd að það væri mjög erfitt að skipta manni eins og Bryant í burtu. Erfitt að skipta Bryant "Þetta er nú einu sinni þannig að lið sem hafa mannskap sem við höfum áhuga á eru yfirleitt að berjast um titilinn sjálf og þau hafa því ekki áhuga á að skipta leikmönnum í burtu. Það sem okkur var boðið í skiptum fyrir Kobe var alveg óhugsandi og ég sagði honum það. Ég sagði honum að ég myndi gera allt sem ég gæti til að verða að óskum hans, en aðeins gegn því að við fengjum sambærilegan mannskap í staðinn - ef sá mannskapur er yfir höfuð til," sagði eigandinn. Bryant á fjögur ár og tæpar 90 milljónir dollara eftir af samningi sínum við LA Lakers, en hann getur reyndar sagt honum upp sjálfur eftir tvö ár. Lakers liðið hefur ekki náð að vinna seríu í úrslitakeppni síðan Shaquille O´Neal fór frá félaginu árið 2004 eftir að liðið hafði unnið titilinn árin 2001-03.
NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum