Mútumál tengt Norsk Hydro Guðjón Helgason skrifar 3. október 2007 18:45 Stjórnendur orkufyrirtækisins Norsk Hydro eru grunaðir um að hafa borgað jafnvirði ríflega 400 milljóna íslenskra króna í mútur vegna verkefna í Líbíu. Það var starfsmaður Norsk Hydro sam vakti athygli innri endurskoðunar Statoil á tveimur greiðslum. Félögin tilkynntu það fyrir tæpu ári að þau ætluðu að ganga í eina sæng í olíu- og gasmálum undir heitinu StatoilHydro. Þeim samruna var lokið í fyrradag. Fram að því hafði verið farið ítarlega yfir bókhald beggja félaga. Greiðslunar voru samanlagt um 418 milljónir íslenskra króna og inntar af hendi til ráðgjafa eins og það er kallað. Þær tengdust tveimur olíusvæðum í Líbíu sem Saga Peroleum átti - félag sem Norsk Hydro tók yfir 1999. Eivind Reiten er framkvæmdastjóri Norsk Hydro og stjórnarformaður StatoilHydro. Hann er sagður lykilmaður í málinu. Reiten segir engin gögn hafa komið fram sem bendi til þess að brotið hafi verið gegn reglum eða lögum. Auk þess hafi greiðslurnar verið samkvæmt samning Saga frá því fyrir yfirtöku - þeim hafi verið hætt. Að sögn norskra fjölmiðla vissi Reiten af málinu fyrir nokkru en mun ekki hafa brugðist við því - metið það svo að það væri úr sögunni. Telja margir honum illa sætt áfram í stól framkvæmdastjóra og stjórnarformanns. Peggy Brønn, prófessor við Stjórnendaskóla Noregs, telur Reiten í miklum vandræðum og það muni reynast honum erfitt að komast óskaddaður frá málinu. Stjórnendur StatoilHydro hafa óskað eftir óháðri rannsókn vegna málsins. Erlent Fréttir Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira
Stjórnendur orkufyrirtækisins Norsk Hydro eru grunaðir um að hafa borgað jafnvirði ríflega 400 milljóna íslenskra króna í mútur vegna verkefna í Líbíu. Það var starfsmaður Norsk Hydro sam vakti athygli innri endurskoðunar Statoil á tveimur greiðslum. Félögin tilkynntu það fyrir tæpu ári að þau ætluðu að ganga í eina sæng í olíu- og gasmálum undir heitinu StatoilHydro. Þeim samruna var lokið í fyrradag. Fram að því hafði verið farið ítarlega yfir bókhald beggja félaga. Greiðslunar voru samanlagt um 418 milljónir íslenskra króna og inntar af hendi til ráðgjafa eins og það er kallað. Þær tengdust tveimur olíusvæðum í Líbíu sem Saga Peroleum átti - félag sem Norsk Hydro tók yfir 1999. Eivind Reiten er framkvæmdastjóri Norsk Hydro og stjórnarformaður StatoilHydro. Hann er sagður lykilmaður í málinu. Reiten segir engin gögn hafa komið fram sem bendi til þess að brotið hafi verið gegn reglum eða lögum. Auk þess hafi greiðslurnar verið samkvæmt samning Saga frá því fyrir yfirtöku - þeim hafi verið hætt. Að sögn norskra fjölmiðla vissi Reiten af málinu fyrir nokkru en mun ekki hafa brugðist við því - metið það svo að það væri úr sögunni. Telja margir honum illa sætt áfram í stól framkvæmdastjóra og stjórnarformanns. Peggy Brønn, prófessor við Stjórnendaskóla Noregs, telur Reiten í miklum vandræðum og það muni reynast honum erfitt að komast óskaddaður frá málinu. Stjórnendur StatoilHydro hafa óskað eftir óháðri rannsókn vegna málsins.
Erlent Fréttir Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira