Petraeus gagnrýndur Guðjón Helgason skrifar 11. september 2007 12:14 Demókratar á Bandaríkjaþingi vísa á bug fullyrðingum yfirmanns bandaríska heraflans í Írak um að markmiðum þar hafi verið náð með fjölgun í herliðinu. Herforinginn segir fyrst hægt að kalla hermenn heim næsta sumar en margir þingmenn vilja hefja heimkvaðninguna strax. David Petraeus, yfirmaður Bandaríkjahers í Írak, og Ryan Crocker, sendiherra Bandaríkjamanna í Írak, komu á fund þingnefndar fulltrúardeildar Bandaríkjaþings í gær og kynntu mat sitt á því hvaða áhrif það hefði haft að fjölga bandarískum hermönnum um þrjátíu þúsund í Írak. Sagði Petraeus að mörgum markmiðum hefði verið náð en herinn þyrfti meiri tíma til að vinna verk sitt. Hann taldi að ekki yrði hægt að kalla viðbótarhermennina heim fyrr en næsta sumar og þá myndi heimkvaðning halda áfram. Óvíst væri þó hvað hún myndi ganga hratt fyrir sig. Tom Lantos, formaður utanríkismálanefndar, vísaði fullyrðingum Petraeusar á bug. Hann sagði að á vissan hátt hefði ástandið batnað og árásum og óhæfuverkum fækkað líkt og Petraeus segði. Verkefnið hefði þó í heild sinni misheppnast og nú væri tími kominn til þess að kalla herliðið heim. Annar talsmaður demókrata á þinginu, Lynn Woolsey, sagði í gær að Petreus væri einungis málpípa Hvíta hússins og því lítið að marka hann. Petreus vísaði því á bug. Hann segir að hvorki Hvíta húsið né varnarmálaráðuneytið hefðu fengið að lesa vitnisburð hans áður en hann kom fyrir þingnefndina. Hundrað sextíu og átta þúsund bandarískir hermenn eru nú í Írak og hafa ekki verið fleiri. Bandaríkjamenn vilja fara að ráðum Lantos og kalla þá heim hið fyrsta. Þeim boðskap var komið á framfæri á fundinum en mótmælendum var umsvifalaust vísað úr salnum. Erlent Fréttir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Sjá meira
Demókratar á Bandaríkjaþingi vísa á bug fullyrðingum yfirmanns bandaríska heraflans í Írak um að markmiðum þar hafi verið náð með fjölgun í herliðinu. Herforinginn segir fyrst hægt að kalla hermenn heim næsta sumar en margir þingmenn vilja hefja heimkvaðninguna strax. David Petraeus, yfirmaður Bandaríkjahers í Írak, og Ryan Crocker, sendiherra Bandaríkjamanna í Írak, komu á fund þingnefndar fulltrúardeildar Bandaríkjaþings í gær og kynntu mat sitt á því hvaða áhrif það hefði haft að fjölga bandarískum hermönnum um þrjátíu þúsund í Írak. Sagði Petraeus að mörgum markmiðum hefði verið náð en herinn þyrfti meiri tíma til að vinna verk sitt. Hann taldi að ekki yrði hægt að kalla viðbótarhermennina heim fyrr en næsta sumar og þá myndi heimkvaðning halda áfram. Óvíst væri þó hvað hún myndi ganga hratt fyrir sig. Tom Lantos, formaður utanríkismálanefndar, vísaði fullyrðingum Petraeusar á bug. Hann sagði að á vissan hátt hefði ástandið batnað og árásum og óhæfuverkum fækkað líkt og Petraeus segði. Verkefnið hefði þó í heild sinni misheppnast og nú væri tími kominn til þess að kalla herliðið heim. Annar talsmaður demókrata á þinginu, Lynn Woolsey, sagði í gær að Petreus væri einungis málpípa Hvíta hússins og því lítið að marka hann. Petreus vísaði því á bug. Hann segir að hvorki Hvíta húsið né varnarmálaráðuneytið hefðu fengið að lesa vitnisburð hans áður en hann kom fyrir þingnefndina. Hundrað sextíu og átta þúsund bandarískir hermenn eru nú í Írak og hafa ekki verið fleiri. Bandaríkjamenn vilja fara að ráðum Lantos og kalla þá heim hið fyrsta. Þeim boðskap var komið á framfæri á fundinum en mótmælendum var umsvifalaust vísað úr salnum.
Erlent Fréttir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Sjá meira