Sjálfstæð þjóð í 60 ár Guðjón Helgason skrifar 14. ágúst 2007 19:16 60 ár er í dag frá því Pakistanar brutust undan nýlendustjórn Breta og stofnuðu eigin ríki. Þeim tímamótum var fagnað víða um landið í dag. Indverjar fagna sínu frelsi á morgun. Pakistan og Indland voru eitt þar til 1947 þegar Bretar skipti svæðinu í tvö ríki. Einhverjir mesti þjóðflutningar sögunnar hófust þá þar sem um tíu milljón manns fóru yfir landamærin þar sem múslimar voru í Pakistan og Hindúar í meirihluta á Indlandi. Til mikilla átaka kom síðan og talið að á bilinu tvö hundruð þúsund og milljón manns hafi fallið. Sjálfstæðu Pakistan í sextíu ár var fagnað víða um landið í dag. Fjölmargir fylgdust með vaktaskiptum prúðbúinna varða við grafhýsi Muhammad Ali Jinnah í Karachi en við það var lagður blómsveigur í morgun í tilefni dagsins. Jinnah er álitin faðir Pakistans. Shaukat Aziz, forsætisráðherra Pakistans, var viðstaddur hátíðarhöld í Íslamabad í morgun. Í ræðu sinni lagði hann áherslu á að Pakistanar yrðu ætíð að sýna styrk sinn á alþjóðlegum vettvangi. Hann sagði kjarnorkukerfi landsins byggt á traustum grunni. Vel sé hægt að verja kjarnorkuver landsins og þá staði þar sem kjarnorkuvopn séu geymd. Veik þjóð geti ekki stillt til friðar í heiminum. Þess vegna hafi Pakistanar styrkt varnarkerfi sitt með hverju árinu. Erlent Fréttir Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
60 ár er í dag frá því Pakistanar brutust undan nýlendustjórn Breta og stofnuðu eigin ríki. Þeim tímamótum var fagnað víða um landið í dag. Indverjar fagna sínu frelsi á morgun. Pakistan og Indland voru eitt þar til 1947 þegar Bretar skipti svæðinu í tvö ríki. Einhverjir mesti þjóðflutningar sögunnar hófust þá þar sem um tíu milljón manns fóru yfir landamærin þar sem múslimar voru í Pakistan og Hindúar í meirihluta á Indlandi. Til mikilla átaka kom síðan og talið að á bilinu tvö hundruð þúsund og milljón manns hafi fallið. Sjálfstæðu Pakistan í sextíu ár var fagnað víða um landið í dag. Fjölmargir fylgdust með vaktaskiptum prúðbúinna varða við grafhýsi Muhammad Ali Jinnah í Karachi en við það var lagður blómsveigur í morgun í tilefni dagsins. Jinnah er álitin faðir Pakistans. Shaukat Aziz, forsætisráðherra Pakistans, var viðstaddur hátíðarhöld í Íslamabad í morgun. Í ræðu sinni lagði hann áherslu á að Pakistanar yrðu ætíð að sýna styrk sinn á alþjóðlegum vettvangi. Hann sagði kjarnorkukerfi landsins byggt á traustum grunni. Vel sé hægt að verja kjarnorkuver landsins og þá staði þar sem kjarnorkuvopn séu geymd. Veik þjóð geti ekki stillt til friðar í heiminum. Þess vegna hafi Pakistanar styrkt varnarkerfi sitt með hverju árinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira