Pollack dregur sig í hlé vegna veikinda 7. ágúst 2007 13:15 Pollack hefur leikstýrt myndunum Out of Africa, Tootsie og The Interpreter MYND/AP Hinn 73 ára kvikmyndaleikstjóri Sydney Pollack hefur dregið sig í hlé sem leikstjóri pólitískrar dramamyndar sem hann ætlaði að hefja vinnu við nú í haust. Myndin fjallar um líf fólks sem tók þátt í að endurtelja atkvæðin í Flórída í bandarísku forsetakosningunum árið 2000. Nánari upplýsingar um veikinda Pollacks hafa ekki fengist en talsmaður hans segir ekki raunhæft fyrir hann að hefja framleiðslu að svo stöddu. Jay Roach sem leikstýrði gamanmyndunum Meet the Parents og Austin Powers mun taka við leikstjórn myndarinnar og er hún væntanleg árið 2008. Pollack mun þó áfram taka þátt í gerð hennar sem einn af aðal framleiðendum. Pollack hlaut ósakrðsverðlaunin fyrir gamanmyndina Tootsie með Dustin hoffman. Hann hefur meðal annars leikstýrt myndunum Out of Africa, Three Days of Condor og The Firm. Síðast leikstýrði hann The Interpreter með Nicole Kidman og Sean Penn. Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hinn 73 ára kvikmyndaleikstjóri Sydney Pollack hefur dregið sig í hlé sem leikstjóri pólitískrar dramamyndar sem hann ætlaði að hefja vinnu við nú í haust. Myndin fjallar um líf fólks sem tók þátt í að endurtelja atkvæðin í Flórída í bandarísku forsetakosningunum árið 2000. Nánari upplýsingar um veikinda Pollacks hafa ekki fengist en talsmaður hans segir ekki raunhæft fyrir hann að hefja framleiðslu að svo stöddu. Jay Roach sem leikstýrði gamanmyndunum Meet the Parents og Austin Powers mun taka við leikstjórn myndarinnar og er hún væntanleg árið 2008. Pollack mun þó áfram taka þátt í gerð hennar sem einn af aðal framleiðendum. Pollack hlaut ósakrðsverðlaunin fyrir gamanmyndina Tootsie með Dustin hoffman. Hann hefur meðal annars leikstýrt myndunum Out of Africa, Three Days of Condor og The Firm. Síðast leikstýrði hann The Interpreter með Nicole Kidman og Sean Penn.
Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein