Brown og Bush hyggja á nánara samstarf Jónas Haraldsson skrifar 30. júlí 2007 15:37 Bein útsending var á Vísi frá fyrsta fréttamannafundi Gordons Browns og George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, í dag. Brown er nú í sinni fyrstu opinberu heimsókn í Bandaríkjunum. Hægt er að horfa á fréttamannafundinn í heild sinni hér á Vísi með því að smella á „Spila" hnappinn. Einnig er hægt að smella á hlekkina neðst í fréttinni til þess að sjá yfirlýsingar þeirra beggja og síðan hvernig þeir svöruðu spurningum fréttamanna. Brown hefur hingað til lofað Bandaríkin og sagði að heimsbyggðin ætti að vera þeim þakklát fyrir foryustuna sem þau hafa veitt í baráttunni gegn hryðjuverkum. Brown sagði einnig á fréttamannafundinum að hann og Bush hafi sammælst um að sækjast þurfi eftir enn harðari refsingum gegn Íran vegna kjarnorkuáætlunar þess. Bush hrósaði þá Brown fyrir að hafa staðið sig vel í baráttu sinni gegn hryðjuverkum Þá hafa þeir rætt í löngu máli um ástandið í Darfúr sem þeir segja mest aðkallandi mál í heimsmálum í dag. Einnig ræddu þeir um Afganistan og stöðu viðskipta og þá sérstaklega hversu mikilvægar Doha viðræðurnar eru. Brown bætti við að samband ríkjanna tveggja ætti eftir að styrkjast á grundvelli þeirra gilda sem þjóðirnar tvær, Bretland og Bandaríkin, deila. Erlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Bein útsending var á Vísi frá fyrsta fréttamannafundi Gordons Browns og George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, í dag. Brown er nú í sinni fyrstu opinberu heimsókn í Bandaríkjunum. Hægt er að horfa á fréttamannafundinn í heild sinni hér á Vísi með því að smella á „Spila" hnappinn. Einnig er hægt að smella á hlekkina neðst í fréttinni til þess að sjá yfirlýsingar þeirra beggja og síðan hvernig þeir svöruðu spurningum fréttamanna. Brown hefur hingað til lofað Bandaríkin og sagði að heimsbyggðin ætti að vera þeim þakklát fyrir foryustuna sem þau hafa veitt í baráttunni gegn hryðjuverkum. Brown sagði einnig á fréttamannafundinum að hann og Bush hafi sammælst um að sækjast þurfi eftir enn harðari refsingum gegn Íran vegna kjarnorkuáætlunar þess. Bush hrósaði þá Brown fyrir að hafa staðið sig vel í baráttu sinni gegn hryðjuverkum Þá hafa þeir rætt í löngu máli um ástandið í Darfúr sem þeir segja mest aðkallandi mál í heimsmálum í dag. Einnig ræddu þeir um Afganistan og stöðu viðskipta og þá sérstaklega hversu mikilvægar Doha viðræðurnar eru. Brown bætti við að samband ríkjanna tveggja ætti eftir að styrkjast á grundvelli þeirra gilda sem þjóðirnar tvær, Bretland og Bandaríkin, deila.
Erlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira