
Erlent
20 létust og 60 særðust í bílsprengju í Bagdad í dag
20 létust og fleiri en 60 særðust þegar að bílsprengja sprakk við gatnamót í Karrada hverfinu í miðborg Bagdad í dag. Það kviknaði í að minnsta kosti einni byggingu við sprenginguna og fjölmargir bílar urðu eldinum að bráð. Mestmegnis sjía múslimar búa í Karrada hverfinu í Bagdad.
Fleiri fréttir
×