Áfangasigur gegn fótaóeirð 19. júlí 2007 00:01 Vísindamenn ÍE hafa fundið erfðabreytileika sem tengist fótaóeirð. Niðurstöðurnar sýna að erfðafræðin gagnast við skilgreiningu sjúkdóma. MYND/GVA Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) hafa í samstarfi við Emory háskóla í Atlanta fundið fyrsta erfðabreytileikann sem tengist fótaóeirð. Í rannsókninni var einnig sýnt fram á að erfðabreytileikinn tengist minni járnbirgðum í líkamanum. Einangrun erfðabreytileikans rennir sterkum stoðum undir þá kenningu að um eiginlegan sjúkdóm sé að ræða, en skiptar skoðanir hafa verið um það hvort fótaóeirð sé raunverulegur sjúkómur með líffræðilega orsök. Kári Stefánsson, forstjóri ÍE, segir niðurstöður rannsóknarinnar sérstaklega athyglisverðar í því ljósi að þær sýna fram á að erfðafræðin getur komið að gagni við að skilagreina sjúkdóma. „Þessi uppgötvun á eftir að skila sér til sjúklinga í framtíðinni þegar kemur að klínískri greiningu á fótaóeirð." Fótaóeirð er algengur sjúkdómur og er talið að fimm til tíu af hverjum hundrað einstaklingum á Vesturlöndum þjáist af honum. Helstu einkennin eru pirringur, óþægindi eða verkir í fótum sem eru oft verst á kvöldin og á nóttunni. Eiga þessir einstaklingar því oft erfitt með svefn. Sýnt hefur verið fram á tengsl á milli fótaóeirðar og sjúkdóma eins og þunglyndis og ýmissa hjartavandamála. Fótaóeirð er þó mjög vangreind og margir sem ekki vita að til sé meðferð sem slær á einkennin. Hægt er að lesa nánar um fótaóeirð á Vísindavef Háskóla Íslands Tækni Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) hafa í samstarfi við Emory háskóla í Atlanta fundið fyrsta erfðabreytileikann sem tengist fótaóeirð. Í rannsókninni var einnig sýnt fram á að erfðabreytileikinn tengist minni járnbirgðum í líkamanum. Einangrun erfðabreytileikans rennir sterkum stoðum undir þá kenningu að um eiginlegan sjúkdóm sé að ræða, en skiptar skoðanir hafa verið um það hvort fótaóeirð sé raunverulegur sjúkómur með líffræðilega orsök. Kári Stefánsson, forstjóri ÍE, segir niðurstöður rannsóknarinnar sérstaklega athyglisverðar í því ljósi að þær sýna fram á að erfðafræðin getur komið að gagni við að skilagreina sjúkdóma. „Þessi uppgötvun á eftir að skila sér til sjúklinga í framtíðinni þegar kemur að klínískri greiningu á fótaóeirð." Fótaóeirð er algengur sjúkdómur og er talið að fimm til tíu af hverjum hundrað einstaklingum á Vesturlöndum þjáist af honum. Helstu einkennin eru pirringur, óþægindi eða verkir í fótum sem eru oft verst á kvöldin og á nóttunni. Eiga þessir einstaklingar því oft erfitt með svefn. Sýnt hefur verið fram á tengsl á milli fótaóeirðar og sjúkdóma eins og þunglyndis og ýmissa hjartavandamála. Fótaóeirð er þó mjög vangreind og margir sem ekki vita að til sé meðferð sem slær á einkennin. Hægt er að lesa nánar um fótaóeirð á Vísindavef Háskóla Íslands
Tækni Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira