Gagnvirk ferðaþjónusta 16. júlí 2007 00:01 Sigurður I. Halldórsson hjá Snertilausnum ehf. þjónustar ferðamenn með gagnvirkum bókunarstandi sem er þeim að kostnaðarlausu. MYND/Anton Look and book er gagnvirk bókunarþjónusta fyrir ferðamenn. Þar er hægt að skoða, bóka og borga allt í einu. „Þetta er bókunarstandur fyrir ferðatengda þjónustu á Íslandi. Notandinn getur kannað framboð hjá þeim aðilum sem eru skráðir hjá okkur og eru með upplýsingar á netinu. Síðan getur notandinn tengst þjónustuverinu með síma og myndavél sem er á standinum. Þjónustuverið kannar framboðið og getur síðan bókað og tekið við greiðslu þar sem standurinn er með kortalesara. Síðan prentast út kvittun fyrir kaupunum," segir Sigurður I. Halldórsson, framkvæmdastjóri Snerti- lausna ehf. sem þróuðu og reka standana. Á standinum er snertiskjár þar sem notandinn getur kannað framboð á gistingu og afþreyingu á borð við hestaferðir, hvalaskoðun, sjóstöng, jeppaferðir, skoðunarferðir, snjósleðaferðir og gönguferðir. Auk þess eru upplýsingar um veitingastaði, viðburði, samgöngur, færð á vegum og veðurfar. Þjónustan er notandanum að kostnaðarlausu en þeir ferðaþjónustuaðilar sem skráðir eru hjá Look and book borga vissa þóknun. Standarnir eru víða um land á fjölförnum ferðamannastöðum og í verslunum N1, Eymundsson, á Park- Inn hótelunum og á BSÍ. Sigurður segir aðsóknina hafa farið hægt af stað en aukist jafnt og þétt. Verkefnið er íslensk nýsköpun að sögn Sigurðar, sem hyggst byrja hérlendis áður en verður af mögulegri útrás. Look and book er bæði stílað inn á erlenda ferðamenn og Íslendinga sem vilja ferðast innanlands. Þjónustuverið er opið frá kl. 8.30-22 alla virka daga og frá kl. 9-16 um helgar. Sjá nánari upplýsingar á slóðinni: www.lookandbook.is Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Look and book er gagnvirk bókunarþjónusta fyrir ferðamenn. Þar er hægt að skoða, bóka og borga allt í einu. „Þetta er bókunarstandur fyrir ferðatengda þjónustu á Íslandi. Notandinn getur kannað framboð hjá þeim aðilum sem eru skráðir hjá okkur og eru með upplýsingar á netinu. Síðan getur notandinn tengst þjónustuverinu með síma og myndavél sem er á standinum. Þjónustuverið kannar framboðið og getur síðan bókað og tekið við greiðslu þar sem standurinn er með kortalesara. Síðan prentast út kvittun fyrir kaupunum," segir Sigurður I. Halldórsson, framkvæmdastjóri Snerti- lausna ehf. sem þróuðu og reka standana. Á standinum er snertiskjár þar sem notandinn getur kannað framboð á gistingu og afþreyingu á borð við hestaferðir, hvalaskoðun, sjóstöng, jeppaferðir, skoðunarferðir, snjósleðaferðir og gönguferðir. Auk þess eru upplýsingar um veitingastaði, viðburði, samgöngur, færð á vegum og veðurfar. Þjónustan er notandanum að kostnaðarlausu en þeir ferðaþjónustuaðilar sem skráðir eru hjá Look and book borga vissa þóknun. Standarnir eru víða um land á fjölförnum ferðamannastöðum og í verslunum N1, Eymundsson, á Park- Inn hótelunum og á BSÍ. Sigurður segir aðsóknina hafa farið hægt af stað en aukist jafnt og þétt. Verkefnið er íslensk nýsköpun að sögn Sigurðar, sem hyggst byrja hérlendis áður en verður af mögulegri útrás. Look and book er bæði stílað inn á erlenda ferðamenn og Íslendinga sem vilja ferðast innanlands. Þjónustuverið er opið frá kl. 8.30-22 alla virka daga og frá kl. 9-16 um helgar. Sjá nánari upplýsingar á slóðinni: www.lookandbook.is
Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira