Íranar hleypa eftirlitsmönnum inn í landið Jónas Haraldsson skrifar 13. júlí 2007 18:30 Íranar hafa samþykkt að leyfa eftirlitsmönnum Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar að fylgjast með starfsemi og byggingu kjarnakljúfsins í Arak. Ákvörðun Írana er merki um að þeir séu tilbúnir að gefa eftir í deilum sínum við stofnunina og Vesturlönd. Hingað til hafa þeir neitað að hleypa eftirlitsmönnum inn í landið. Það var meira að segja ekki fyrr en árið 2002 sem að umheimurinn komst að tilvist kjarnakljúfsins í Arak þegar að útlægur stjórnarandstöðuhópur sagði frá tilvist hans. Þá hafa Íranar einnig samþykkt að svara spurningum stofnunarinnar um fyrri tilraunir þeirra og að hleypa eftirlitsmönnum að í kjarnorkuveri sínu í Natanz. Þungt vatn er notað í framleiðslu plútóníums sem hægt er að nota í kjarnorkusprengjur. Þegar kjarnakljúfurinn í Arak verður tilbúinn mun hann sinna slíkri framleiðslu. Vesturlönd hafa því krafist þess að Íranar hætti byggingu hans og auðgun á úrani. Íranar hafa neitað hvoru tveggja. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur beitt landið refsiaðgerðum tvisvar sinnum vegna þess og er nú að íhuga þriðja stig aðgerða. Viðbrögð almennings í Íran við þessu voru misgóð. Margir töldu að landið hefði rétt á að framleiða bæði plútóníum og auðgað úran í friðsamlegum tilgangi. Bandaríkin og Evrópusambandið hafa lengi haldið því fram að Íran sé að sækjast eftir því að framleiða kjarnorkuvopn. Stjórnvöld í Íran hafa ávallt neitað því og segjast aðeins vera að framleiða kjarnorku í friðsamlegum tilgangi. Vegna ákvörðunar Mohammed ElBaradei, framkvæmdastjóri Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar sagði samkomulagið geta slegið á þá spennu sem hefur myndast í samskiptum landsins við Vesturlönd. Erlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira
Íranar hafa samþykkt að leyfa eftirlitsmönnum Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar að fylgjast með starfsemi og byggingu kjarnakljúfsins í Arak. Ákvörðun Írana er merki um að þeir séu tilbúnir að gefa eftir í deilum sínum við stofnunina og Vesturlönd. Hingað til hafa þeir neitað að hleypa eftirlitsmönnum inn í landið. Það var meira að segja ekki fyrr en árið 2002 sem að umheimurinn komst að tilvist kjarnakljúfsins í Arak þegar að útlægur stjórnarandstöðuhópur sagði frá tilvist hans. Þá hafa Íranar einnig samþykkt að svara spurningum stofnunarinnar um fyrri tilraunir þeirra og að hleypa eftirlitsmönnum að í kjarnorkuveri sínu í Natanz. Þungt vatn er notað í framleiðslu plútóníums sem hægt er að nota í kjarnorkusprengjur. Þegar kjarnakljúfurinn í Arak verður tilbúinn mun hann sinna slíkri framleiðslu. Vesturlönd hafa því krafist þess að Íranar hætti byggingu hans og auðgun á úrani. Íranar hafa neitað hvoru tveggja. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur beitt landið refsiaðgerðum tvisvar sinnum vegna þess og er nú að íhuga þriðja stig aðgerða. Viðbrögð almennings í Íran við þessu voru misgóð. Margir töldu að landið hefði rétt á að framleiða bæði plútóníum og auðgað úran í friðsamlegum tilgangi. Bandaríkin og Evrópusambandið hafa lengi haldið því fram að Íran sé að sækjast eftir því að framleiða kjarnorkuvopn. Stjórnvöld í Íran hafa ávallt neitað því og segjast aðeins vera að framleiða kjarnorku í friðsamlegum tilgangi. Vegna ákvörðunar Mohammed ElBaradei, framkvæmdastjóri Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar sagði samkomulagið geta slegið á þá spennu sem hefur myndast í samskiptum landsins við Vesturlönd.
Erlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira