Dreamliner þotan kynnt Guðjón Helgason skrifar 9. júlí 2007 19:15 Boeing flugvélaverksmiðjurnar í Bandaríkjunum kynntu í gær fyrstu nýju þotuna sína í 12 ár - 787 Dreamliner kallast hún. Vélin er að mestu gerð úr klefnistrefjum og sögð umhverfisvænni en aðrar þotur. Icelandair hefur pantað 4 slíkar. Mörg þúsund gestir fylgdust með því þegar þotan var afhjúpuð í Everett nærri Seattle í Bandaríkjunum í gær. Undirbúningur á framleiðslunni hófst fyrir sex árum og er þetta fyrsta nýja þota fyrirtækisins síðan Boeing 777 var fyrst flogið 1995. Talsmaður Boeing segir 787 Dreamliner þotuna nota minna eldsneyti en aðrar og því gefi hún frá sér tuttugu prósent minna af koltvísýring en aðrar sambærilegar farþegaþotur. 677 og sjö Dreamliner vélar hafa þegar verið pantaðar, þar af fara 4 til Icelandair. Fyrsta tilraunaflug með farþega verður í ágúst eða september og áætlað að Alli Nippon flugfélagið í Japan fari í fyrstu flug samkvæmt áætlun með farþega á næsta ári en fyrsta vélin fer til þess félags. Icelandair fær tvær vélar afhentar 2010 og tvær 2012. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, var viðstaddur kynninguna í gær. Hann segir vélina glæsilega og ekki fyrr notuð þessi efni eða tækni í framleiðslu á þotu. Umhverfisverndarsinnar eru ánægðir með samsetninguna á Dreamliner þotunni en þeir eru þó varfærnir í yfirlýsingum. Fulltrúar sumra samtaka segja þetta skref fram á við í umhverfismálum en þotan leysi þó ekki vandann vegna útblástur í flugi. Þeir sem gagnrýna framtakið benda á að þar sem rekstrarkostnaður Boeing verði minni lækki verð á flugmiðum - þá fljúgi fleiri og flugferðum fjölgi sem þýði vart minni mengun. Erlent Fréttir Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira
Boeing flugvélaverksmiðjurnar í Bandaríkjunum kynntu í gær fyrstu nýju þotuna sína í 12 ár - 787 Dreamliner kallast hún. Vélin er að mestu gerð úr klefnistrefjum og sögð umhverfisvænni en aðrar þotur. Icelandair hefur pantað 4 slíkar. Mörg þúsund gestir fylgdust með því þegar þotan var afhjúpuð í Everett nærri Seattle í Bandaríkjunum í gær. Undirbúningur á framleiðslunni hófst fyrir sex árum og er þetta fyrsta nýja þota fyrirtækisins síðan Boeing 777 var fyrst flogið 1995. Talsmaður Boeing segir 787 Dreamliner þotuna nota minna eldsneyti en aðrar og því gefi hún frá sér tuttugu prósent minna af koltvísýring en aðrar sambærilegar farþegaþotur. 677 og sjö Dreamliner vélar hafa þegar verið pantaðar, þar af fara 4 til Icelandair. Fyrsta tilraunaflug með farþega verður í ágúst eða september og áætlað að Alli Nippon flugfélagið í Japan fari í fyrstu flug samkvæmt áætlun með farþega á næsta ári en fyrsta vélin fer til þess félags. Icelandair fær tvær vélar afhentar 2010 og tvær 2012. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, var viðstaddur kynninguna í gær. Hann segir vélina glæsilega og ekki fyrr notuð þessi efni eða tækni í framleiðslu á þotu. Umhverfisverndarsinnar eru ánægðir með samsetninguna á Dreamliner þotunni en þeir eru þó varfærnir í yfirlýsingum. Fulltrúar sumra samtaka segja þetta skref fram á við í umhverfismálum en þotan leysi þó ekki vandann vegna útblástur í flugi. Þeir sem gagnrýna framtakið benda á að þar sem rekstrarkostnaður Boeing verði minni lækki verð á flugmiðum - þá fljúgi fleiri og flugferðum fjölgi sem þýði vart minni mengun.
Erlent Fréttir Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira