Fordæma matreiðslumenn Guðjón Helgason skrifar 9. júlí 2007 19:00 Dýravinir hafa fordæmt matreiðslumeistara í Taívan sem hafa tekið upp á því að djúpsteikja vatnakarfa og bera fram lifandi. Gestir gæða sér á honum um leið og hausinn á fisknum kippist til. Herramanns matur segja sumir, villimennska telja aðrir. Matreiðslumeistarinn dýfir vatnakarfanum ofan í djúpsteikingarpottinn en lætur hausinn standa upp úr. Síðan er hann borinn fram með súrsætri sósu og sojasósu. Gestir plokka svo stykki úr fiskinum og borða með bestu list. Á meðan kippist hausinn á vatnakarfanum til og frá. Fiskurinn lifir í hálftíma eftir steikningu og því þarf að bera hann fram hið fyrsta svo hægt sé að borða hann eins og á þann máta sem lagt sé upp með. Dýravinir í Taívan eru slegnir óhug vegna þessarar nýju mat- og framreiðsluaðferðar. Liu Shian-lan, formaður umhverfis- og dýraverndunarsamtaka í Taívan, segir fiskinn hryggdýr sem þýði að hann sé viðkvæmur fyrir sársauka. Hann þjáist því mikið. Auðvitað segir hún erfitt að komast hjá því að drepa til matar en dýr eigi ekki að bera fram lifandi á matardiskum. Matreiðslumeistarar í borginni Chiayi í Suður-Taívan blása á þessa gagnrýni. Segja þetta vel þekkta aðferð og vinsæla í Kína. Þetta sé gert til að sýna viðskiptavinum hve ferskur fiskurinn sé sem þeir fá á diskinn. Ekki eru allir matreiðslumenn í Taívan viljugir til að bera fisk á borð með þessum hætti. Sumir segja ekki réttlætanlegt að beita þessari aðferð, hún sé grimmileg. Yfirvöld í Chiayi ætla nú að gera hvað þau geta til að fá matreiðslumenn þar til að taka fisk sem matreiddur er með þessum hætti af matseðlum sínum. Erlent Fréttir Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira
Dýravinir hafa fordæmt matreiðslumeistara í Taívan sem hafa tekið upp á því að djúpsteikja vatnakarfa og bera fram lifandi. Gestir gæða sér á honum um leið og hausinn á fisknum kippist til. Herramanns matur segja sumir, villimennska telja aðrir. Matreiðslumeistarinn dýfir vatnakarfanum ofan í djúpsteikingarpottinn en lætur hausinn standa upp úr. Síðan er hann borinn fram með súrsætri sósu og sojasósu. Gestir plokka svo stykki úr fiskinum og borða með bestu list. Á meðan kippist hausinn á vatnakarfanum til og frá. Fiskurinn lifir í hálftíma eftir steikningu og því þarf að bera hann fram hið fyrsta svo hægt sé að borða hann eins og á þann máta sem lagt sé upp með. Dýravinir í Taívan eru slegnir óhug vegna þessarar nýju mat- og framreiðsluaðferðar. Liu Shian-lan, formaður umhverfis- og dýraverndunarsamtaka í Taívan, segir fiskinn hryggdýr sem þýði að hann sé viðkvæmur fyrir sársauka. Hann þjáist því mikið. Auðvitað segir hún erfitt að komast hjá því að drepa til matar en dýr eigi ekki að bera fram lifandi á matardiskum. Matreiðslumeistarar í borginni Chiayi í Suður-Taívan blása á þessa gagnrýni. Segja þetta vel þekkta aðferð og vinsæla í Kína. Þetta sé gert til að sýna viðskiptavinum hve ferskur fiskurinn sé sem þeir fá á diskinn. Ekki eru allir matreiðslumenn í Taívan viljugir til að bera fisk á borð með þessum hætti. Sumir segja ekki réttlætanlegt að beita þessari aðferð, hún sé grimmileg. Yfirvöld í Chiayi ætla nú að gera hvað þau geta til að fá matreiðslumenn þar til að taka fisk sem matreiddur er með þessum hætti af matseðlum sínum.
Erlent Fréttir Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira